Fara í efni  

Fréttir

Akstur "Skagavagnsins" breytist ekki

Strætó bs. hefur að undanförnu kynnt breytingar á akstri strætó, sem tóku gildi frá og með sunnudeginum 27. febrúar sl. en breytingar þessar hafa m.a. í för með sér að akstur hættir fyrr öll kvöld og þá er akstri hætt á nokkrum leiðum. Rétt er í þ...
Lesa meira

Kynningarfundur Atvinnuráðgjafar Vesturlands á Akranesi

Atvinnuráðgjöf Vesturlands (SSV þróun og ráðgjöf) heldur kynningarfund í Gamla Kaupfélaginu á Akranesi næstkomandi fimmtudag, 24. febrúar kl. 17:00. Á fundinum verður starfsemi og þjónusta Atvinnuráðgjafar Vesturlands kynnt og auk þess verður Vax...
Lesa meira

Úttekt á leikskólanum Garðaseli

Komin er út skýrsla þar sem gerð er grein fyrir úttekt á leikskólanum Garðaseli, Akranesi en úttektin var unnin á vegum fyrirtækisins Attentus ? mannauður og ráðgjöf fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið síðla árs 2010. Höfundar skýrslunnar eru...
Lesa meira

Akraneskaupstaður auglýsir starf garðyrkjustjóra laust til umsóknar

Akraneskaupstaður auglýsir starf garðyrkjustjóra laust til umsóknar. Staðan heyrir undir framkvæmdastjóra framkvæmda-, skipulags- og umhverfisstofu sem hefur m.a. umsjón með öllum nýframkvæmdum og viðhaldi fasteigna, gatna, stíga og opinna svæða á...
Lesa meira

Málsmeðferðarreglur vegna styrkumsókna sem berast Akraneskaupstað

Akraneskaupstaður hefur ákveðið að umsóknir sem berast kaupstaðnum vegna styrkumsókna vegna ýmissa mála, svo sem menningar-, íþróttamála, atvinnumála eða annarra mála skuli hlíta sérstökum málsmeðferðarreglum áður en endanleg ákvörðun er tekin um ...
Lesa meira

Inga Ósk Jónsdóttir ráðin starfsmanna- og gæðastjóri Akraneskaupstaðar

Bæjarstjóri hefur gengið frá ráðningu Ingu Óskar Jónsdóttur í starf starfsmanna- og gæðastjóra Akraneskaupstaðar og var hún valin úr hópi margra hæfra umsækjenda um starfið. Inga Ósk er viðskiptarfræðingur MBA og hefur verið rekstrarstjóri í iðnað...
Lesa meira

Grasrótarviðurkenning til Knattspyrnufélags ÍA

Á nýafstöðnu ársþingi KSÍ var Knattspyrnufélagi ÍA veitt grasrótarviðurkenning fyrir Norðarálsmótið, sem haldið er af félaginu.  Þetta er afar ánægjuleg viðurkenning, en í fyrra fékk félagið jafnréttisviðurkenningu frá KSÍ.  Eins og fram...
Lesa meira

Tilkynning vegna greiðsluseðla fasteignagjalda

Á útgáfu greiðsluseðla með gjalddaga fasteignagjalda í janúar 2011 vantar upplýsingar um fastanúmer fasteignar, götuheiti og númer.  Unnið er að lagfæringu á þessum ágöllum, sem við væntum að verði komið í lag við næstu útgáfu greiðsluseðla.&...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00