Fara í efni  

Fréttir

9 umsóknir um starf upplýsingatæknistjóra Akraneskaupstaðar

Þann 20. nóvember sl. rann út frestur til að sækja um starf upplýsingatæknistjóra Akraneskaupstaðar.  Alls bárust 9 umsóknir um starfið. Umsóknarferlið er í höndum starfsmanna-  og gæðastjóra og þjónustu- og upplýsingastjóra auk faglegs ...
Lesa meira

Breytingar á lögheimili tilkynnist fyrir 7. desember nk.

Vakin er athygli á að tilkynningar um breytingar á lögheimili þurfa að berast eigi síðar en miðvikudaginn 7. desember svo unnt sé að tryggja að einstaklingar séu rétt skráðir í íbúaskrá miðað við 1. desember þessa árs. Breytingu á lögheimili skal ...
Lesa meira

Laufey hlaut styrk frá Öldrunarráði

Þann 2. nóvember sl. veitti Öldrunarráð Íslands styrki vegna málefna aldraðra, en meðal þeirri sem fengu styrk var Laufey Jónsdóttir, verkefnastjóri í félagslegri heimaþjónustu hjá Akraneskaupstað. Laufey Jónsdóttir hóf störf hjá bæjarfélaginu um ...
Lesa meira

Íþróttamannvirki lokuð í dag vegna námskeiðahalds

Vinsamlegast athugið! Íþróttamannvirki Akraneskaupstaðar eru lokuð frá kl. 07:45-16:00 í dag, föstudaginn 11. nóv.  2011, vegna björgunar- og skyndihjálparnámskeiðs starfsmanna. Opnað verður aftur kl. 16:00 í dag, föstudag, í öllum ...
Lesa meira

Réttindagæslumaður fatlaðra í heimsókn

Sl. sumar hóf Jón Þorsteinn Sigurðsson störf sem réttindagæslumaður fatlaðra á Vesturlandi og Vestfjörðum og hefur hann starfsaðstöðu á Akranesi. Í lögum um réttindagæslu fyrir fatlaða, sem sett voru sl. sumar, segir að á landinu skuli starfa svæð...
Lesa meira

Vel heppnuð ráðstefna og þjóðahátíð á Akranesi

Sl. föstudag og laugardag var haldin á Akranesi ráðstefna undir yfirskriftinni ?Brjótum múra!? þar sem fjallað var um forsendur, kosti og áskoranir fjölmenningarsamfélaga. Ráðstefnan var liður í verkefni sem ber yfirskriftina Brjótum múra! og er u...
Lesa meira

23 umsóknir um starf framkvæmdastjóra hjá Akraneskaupstað

Þann 31. október sl. rann út frestur til að sækja um starf framkvæmdastjóra Framkvæmdastofu og Skipulags- og umhverfisstofu Akraneskaupstaðar. Umsóknir um stöðuna voru alls 29 en 6 umsækjendur drógu umsókn sína til baka þar sem nafnleynd kom ekki ...
Lesa meira

Fjölmennur fundur um fjölmenningu með Önnu Kirovu

Mánudaginn 31. október sl. var haldinn fjölmennur fundur með Önnu Kirovu, sérfræðingi á menntavísindasviði við háskólann í Alberta í Kanada og skólafólki á Akranesi en Anna er hér á landi í tengslum við ráðstefnuna ?Brjótum múra? sem haldin verður...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00