30.06.2010
Írskir dagar verða haldnir í 9. skiptið í ár og hefur hátíðin vaxið og dafnað með hverju árinu. Áfram verður það haft að leiðarljósi við skipulag Írskra daga að þar sé boðið upp á fjölskylduvæna hátíð þar sem allir finna eitthvað við sitt hæfi.
Lesa meira
22.06.2010
Nú í vikunni verður staða bæjarstjóra á Akranesi auglýst til umsóknar en umsjón með ráðningunni hefur fyrirtækið Capacent. Stefnt er að því að nýr bæjarstjóri hefji störf frá og með 1. ágúst nk. Samkvæmt V. kafla samþykkta um stjórn Akraneskaupsta...
Lesa meira
18.06.2010
Bæjarráð Akraness ákvað á fundi sínum í morgun að ráða Jón Pálma Pálsson tímabundið í stöðu bæjarstjóra á Akranesi og gildir ráðningin fram til 1. ágúst eða þar til nýr bæjarstjóri verður ráðinn. Jón Pálmi er öllum hnútum kunnugur hjá Akranes...
Lesa meira
18.06.2010
Laugardaginn 19. júní nk. verður sérstakur fjölskyldudagur hjá Slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar og hefst dagskráin við Slökkvistöðina á Akranesi kl. 13:00 en lýkur kl. 16:00. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá; hoppkastala, gri...
Lesa meira
14.06.2010
Hátíðarhöld í tilefni af þjóðhátíðardeginum 17. júní á Akranesi fara að mestu leiti fram í Garðalundi, skógrækt Skagamanna. Reyndar hefst dagskráin um morguninn með þjóðlegri stemningu á Safnasvæðinu frá kl. 10:00 til 13:00 en kl. 14:00 verðu...
Lesa meira
08.06.2010
Þriðjudaginn 8. júní sýnir Leikhópurinn Lotta nýjasta verk sitt, Hans klaufa í Garðalundi á Akranesi.
Verkið skirfaði Ljóti hálfvitinn Snæbjörn Ragnarsson en auk Hans klaufa koma við sögu aðrar þekktar persónur úr ævintýraheiminum. Þar má t...
Lesa meira
04.06.2010
Foreldraverðlaun Heimilis og skóla ? landssamtaka foreldra voru afhent í 15. sinn í dag, 1. júní, við athöfn sem hófst kl. 15:00 í Þjóðmenningarhúsi við Hverfisgötu. Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra afhenti verðlaunin.
Lesa meira