Fara í efni  

Fréttir

Sala á strætó kortum/miðum.

Farmiðasala vegna strætó verður frá 1. september 2009 í Íþróttamiðstöðinni á Jaðarsbökkum.  Hægt er að nálgast farmiða og kort í afgreiðslu Íþróttamiðstöðvarinnar á venjulegum opnunartíma.  Jafnframt verður hætt sölu farmiða á bæjarskrif...
Lesa meira

Breytingar á akstri Strætó

Ákveðið hefur verið að fækka ferðum Strætó bs. á milli Akraness og Háholts í Mosfellsbæ.  Á virkum dögum fækkar ferðum um tvær, á laugardögum um tvær og engar ferðir verða á sunnudögum og helgidögum. Þar sem leið 58 hættir akstri verður ...
Lesa meira

Innritunardagur íþrótta- og tómstundafélaga á Akranesi

Innritunar- og kynningardagur íþrótta- og tómstundafélaga á Akranesi verður haldinn fimmtudaginn 27. ágúst nk. kl. 17:30 ? 19:00 í Íþróttahúsinu við Vesturgötu. Þar kynna félögin starfsemi sína fyrir bæjarbúum. Einnig verður tekið við skráningum í...
Lesa meira

Samkeppni um nöfn á hringtorgum á Akranesi

Í gær voru veitt verðlaun í samkeppni um nöfn á hringtorgum á Akranesi, sem skipulags- og umhverfisnefnd Akraneskaupstaðar efndi til. Fjölmargar tillögur bárust í samkeppninni en eftirtaldir aðilar áttu vinningstillögurnar:  Hausthúsatorg Höf...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00