Fara í efni  

Fréttir

Jólakveðja frá Akraneskaupstað

Bæjarstjórn Akraness og starfsmenn Akraneskaupstaðar senda íbúum Akraness og landsmönnum  öllum bestu jólakveðjur með óskum um farsæld og frið á jólum, um áramót og á komandi ári.    Þjónustuver Akraneskaupstaðar er lokað á aðfangad...
Lesa meira

Könnun meðal foreldra og forráðamanna grunnskólabarna á Akranesi

Nýlega var gerð könnun meðal foreldra og forráðamanna grunnskólabarna á Akranesi þar sem ýmsir þættir skólastarfsins voru til skoðunar. Lagðar voru fyrir spurningar um þætti eins og líðan barnsins í skólanum, viðmót kennara gagnvart foreldri og ba...
Lesa meira

Hátíðleg stund á Safnasvæðinu á Akranesi á sunnudaginn

Sunnudaginn 20. desember nk. verður margt um að vera á Safnasvæðinu á Akranesi en þá er boðið til hátíðlegrar jólastundar þar sem tónlist verður áberandi í dagskránni. Dagskráin hefst strax kl. 13:00 en lýkur um kl. 17:00. Frá kl. 13:00 til ...
Lesa meira

Viðburðarík helgi framundan á Akranesi

Framundan er viðburðarík aðventuhelgi á Akranesi. Opnunartími verslana lengist og biðin eftir jólunum verður erfiðari fyrir öll jólabörn. Á Akranesi verður margt í boði um helgina til að auðvelda biðina og má þar nefna Jólavöku í Bókasafni Akranes...
Lesa meira

Fjölbreytt dagskrá á aðventu á Akranesi

Nú á aðventu verður boðið upp á bæði fjölbreytta og skemmtilega dagskrá á Akranesi. Sú dagskrá sem hér má sjá er birt með fyrirvara um breytingar en á næstu dögum verður kynningarbæklingur um aðventudagskrána borinn inn á öll heimili á A...
Lesa meira

Frumvarp að fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar 2010 lagt fram

Á bæjarstjórnarfundi 24. nóvember s.l. mælti bæjarstjóri fyrir frumvarpi að fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2010. Bæjarfulltrúar ræddu frumvarpið og óvissuþætti þess og lýstu yfir ánægju með að staðan virðist betri en reiknað hafði ver...
Lesa meira

Þjóðlagasveitin fær Menningarverðlaun Akraness 2009

Á tónleikum Þjóðlagasveitar Tónlistarskólans á Akranesi, sem haldnir voru  í Tónbergi fyrr í kvöld fyrir fullum sal af ánægðum tónleikagestum, var sveitinni og stjórnanda hennar, Ragnari Skúlasyni, veitt hin árlegu Menningarverðlaun Akra...
Lesa meira

Handbók um umferðarfræðslu grunnskólabarna

Á dögunum veitti Kristján L. Möller samgönguráðherra viðtöku fyrsta eintaki handbókar um umferðarfræðslu. Handbókinni er ætlað að auðvelda kennurum og skólum að byggja upp og efla umferðarfræðslu. Umferðarstofa gefur handbókina út en gerð hennar v...
Lesa meira

Málþing um yfirfærslu málefna fatlaðra

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi standa fyrir málþingi um yfirfærslu málefna fatlaðra til sveitarfélaga 2011.Málþingið verður haldið á Hótel Hamri þann 9. nóvember og hefst kl. 17.Til málþingsins hafa verið fengnir góðir gestir eins og Þór ...
Lesa meira

Dagskrá Vökudaga um helgina

Menningarhátíðin Vökudagar á Akranesi hefur farið afar vel af stað og húsfyllir á velflestum þeirra listviðburða sem boðið hefur verið upp á. Um komandi helgi heldur hátíðin áfram og má nefna meðal viðburða Þjóðahátíð sem haldin er á vegum Félags ...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00