Fara í efni  

Fréttir

1-1-2 dagurinn er 11. febrúar ár hvert

Félagsmálaráð Akraneskaupstaðar vekur athygli á því að eitt af þjónustuverkefnum Neyðarlínunnar 1-1-2 er móttaka tilkynninga til barnaverndarnefnda. Samkvæmt barnaverndarlögum segir svo í 16. gr.:  ?Hverjum þeim sem hefur ástæðu til að ætla a...
Lesa meira

Samkomulag við Snorrastofu

Bæjarráð Akraness hefur samþykkt að tillögu menningarmála- og safnanefndar samkomulag við Snorrastofu í Reykholti sem gilda mun árin 2008 ? 2010.  Framlag Akraneskaupstaðar til Snorrastofu mun verða um 2,3 milljónir í heild sinni á tímabilinu...
Lesa meira

Bæjarráð Akraness lýsir furðu sinni vegna birtingar skýrslu um REI-málið

Bæjarráð Akraness bókaði eftirfarandi á fundi sínum í dag, 7. febrúar 2008, vegna skýrslu stýrihóps um ,,REI ? málið?:  ,,Bæjarráð Akraness lýsir yfir furðu sinni á því að skýrsla stýrihóps um REI ? málið svokallaða skuli birt opinberlega í ...
Lesa meira

Sumarlokun leikskóla Akraneskaupstaðar

Skólanefnd Akraness fjallaði um sumarlokun leikskóla Akraneskaupstaðar á fundi sínum 6. febrúar s.l.  Sumarið 2007 var samræmd sumarlokun leikskólanna tvær síðustu vikur fyrir verslunarmannahelgi. Skólanefnd samþykkti að sama fyrirkomulag ver...
Lesa meira

Dagskrá Öskudagsins á Akranesi

Á Öskudaginn, miðvikudaginn 6. febrúar verður kötturinn sleginn úr tunnunni á Akratorgi kl:14:00. Haldið verður öskudagsball fyrir 5.-7.bekk í Arnardal?ÞJÓÐBRAUT 13 (GAMLI TÓNLISTARSKÓLI)  kl:15:30-17:00. Aðgangur ókeypis. Grímuball verður á ...
Lesa meira

Í dag er Dagur leikskólans!

Dagur leikskólans er í dagDagurinn í dag, Öskudagur, 6. febrúar er dagur leikskólans. Það eru Félag leikskólakennara, menntamálaráðuneyti, Samband íslenskra sveitarfélaga og Heimili og skóli sem stuðla að því að gera degi leikskólans hátt un...
Lesa meira

Könnun meðal foreldra grunnskólabarna á Akranesi

Könnun meðal foreldra grunnskólabarna á Akranesi var netkönnun sem send var í tölvupósti til þeirra foreldra/forráðamanna nemenda sem hafa skráð netfang í grunnskólum Akraness.  Könnunin fór fram haustið 2007.  Ekki er hægt að ...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00