Fara í efni  

Fréttir

Úthlutun styrkja frá Menningarráði Vesturlands

Menningarráð Vesturlands úthlutaði styrkjum fyrir árið 2008 í Vatnasafninu í Stykkishólmi föstudaginn 29. febrúar sl.  Úthlutað var að þessu sinni 25,7 milljónum króna.  Umsóknir voru 133 talsins og fjölgaði þeim um 29 frá fyrra ári.&nbs...
Lesa meira

Nýr vefur Akraneskaupstaðar kominn í loftið!

Í dag, hlaupársdaginn 29. febrúar var nýr upplýsingavefur Akraneskaupstaðar formlega opnaður, en vinna við hinn nýja vef hefur staðið yfir undanfarna mánuði. Óhætt er að segja að Akranesvefurinn hafi tekið stakkaskiptum, enda hefur öllu útliti og ...
Lesa meira

Dagforeldrar sameinast um námskeiðahald

Í síðustu viku sóttu dagforeldrar af Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ og Akranesi námskeið um ,,Slysavarnir og fyrstu hjálp".  Námskeiðið var haldið í Mosfellsbæ og er á vegum daggæsluráðgjafa í viðkomandi sveitarfélögum. 9 dagforeldrar frá Ak...
Lesa meira

Frítt í strætó á Akranesi frá 1. mars 2008

Á fundi bæjarstjórnar Akraness þann 26. febrúar s.l. samþykkti bæjarstjórn samhljóða að frítt verði í strætó sem keyrir innanbæjar á Akranesi.  Samkvæmt samþykktinni er gert ráð fyrir viðbótarkostnaði á árinu sem nemur um 2,3 milljónum króna....
Lesa meira

Samanburður á álagningu fasteignagjalda í sveitarfélögum

Jón Pálmi Pálsson, bæjarritari, hefur skrifað pistil hér á vefinn um samanburð á álagningu fasteignagjalda í sveitarfélögum.  Í pistlinum segir m.a.: ,,Til að geta skoðað álagningu fasteignagjalda með sambærilegum hætti, verður í upphafi að f...
Lesa meira

Listsýning leikskólabarna í Kirkjuhvoli

Gestir og listamenn við opnun sýningarinnarÍ gær, miðvikudaginn 13. febrúar, opnuðu börnin í leikskólunum Garðaseli og Teigaseli á Akranesi sameiginlega listsýningu sína  í Listasetrinu Kirkjuhvoli. Á sýningunni er fjöldi listaverk...
Lesa meira

Sérdeild Brekkubæjarskóla tilnefnd til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins

Sérdeildin í Brekkubæjarskóla hefur verið  tilnefnd til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins í flokknum frá kynslóð til kynslóðar. Samfélagsverðlaunin eru veitt í fjórum flokkum og eru fimm einstaklingar eða samtök tilnefnd í hverjum flokki. Á n...
Lesa meira

Ljósmyndasafn Akraness 5 ára

Í tilefni af 5 ára afmæli Ljósmyndasafns Akraness þann 28. desember sl. verður sérstök dagskrá í Svöfusal á Bókasafni Akraness síðdegis í dag, fimmtudaginn 14. febrúar kl. 17:00. Þar mun Atli Marinósson, vélfræðingu...
Lesa meira

Bæjarstjórn lýsir yfir alvarlegum áhyggjum vegna heitavatnsskorts

Í framhaldi af þeim heitavatnsskorti sem orðið hefur á Akranesi á nýliðnum vikum gerði bæjarstjórn Akraness eftirfarandi samþykkt á fundi sínum 12. febrúar s.l.:   ,,Bæjarstjórn Akraness lýsir yfir alvarlegum áhyggjum af því ástandi sem...
Lesa meira

Húsnæðismál Félags eldri borgara á Akranesi

Í pistli sínum um húsnæðismál FEBAN á Akranesi gerir Gísli S. Einarsson, bæjarstjóri, athugasemdir við skrif í héraðsfréttablaðið Skessuhorn um húsnæðismál félagsins og segir m.a.: ,,Eins og stendur hefur ekkert breyst með að finna ásættanlegt hús...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00