Fara í efni  

Fréttir

Uppheimar hljóta Menningarverðlaun Akraness 2008

Við setningu Vökudaga í gær voru í fyrsta sinn veitt sérstök "Menningarverðlaun Akraness" - viðurkenning til einstaklings, fyrirtækis eða félagasamtaka fyrir verðugt framlag til menningar og lista á Akranesi á árinu. Verðlaunin hlaut hið kraf...
Lesa meira

Færeyski konsúllinn í heimsókn á Akranesi

Konsúll Færeyja á Íslandi, Gunnvör Balle heimsækir Skagamenn í dag, föstudag. Heimsóknin hófst kl. 10:00 á bæjarskrifstofu Akraneskaupstaðar þar sem hún kynnti sér starfsemi bæjarins. Þar næst fór hún í heimsókn á Sjúkrahús og heilsugæslu Akraness...
Lesa meira

Vökudagar settir í Hafbjargarhúsi

Menningar- og listahátíðin Vökudagar á Akranesi hófst með formlegum hætti í dag í Hafbjargarhúsi á Breiðinni en þetta hús hefur um áraraðir þjónað HB og síðar HB Granda auk annarrar starfsemi sem húsið hefur fóstrað. Á sama tíma var opnu...
Lesa meira

Vökudagar hefjast á fimmtudaginn

Menningar- og listahátíðin Vökudagar á Akranesi hefst með formlegum hætti næstkomandi fimmtudag, 30. október kl. 16:00 í sk. ?Hafbjargarhúsi? yst á Breiðinni en þetta hús hefur um áraraðir þjónað HB og síðar HB Granda auk annarrar starfsemi sem hú...
Lesa meira

Endurreikningi afsláttar á fasteignaskatti lokið

Samkvæmt reglum Akraneskaupstaðar, 3. grein, um lækkun og niðurfellingu fasteignaskatts tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega hefur endurreikningur afsláttar farið fram.  Þeim elli- og örorkulífeyrisþegum, sem breytingar á afslætti urðu hjá,...
Lesa meira

Úttekt á atvinnuástandi og horfum

Atvinnuráðgjöf Vesturlands hefur lagt fram til kynningar hjá atvinnumálanefnd Akraness minnisblað um stöðu atvinnumála á Vesturlandi.  Fram kemur í minnisblaðinu að fyrirsjáanlegur verkefnaskortur sé í  byggingariðnaði, en hins veg...
Lesa meira

Gunnar Sigurðsson starfandi bæjarstjóri næstu 2 vikurnar

Gísli S. Einarsson bæjarstjóri verður í leyfi næstu tvær vikurnar eða frá 21. október til 2. nóvember næstkomandi.  Staðgengill hans skv. bæjarmálasamþykkt er Gunnar Sigurðsson, forseti bæjarstjórnar, en hann mun gegna störfum ...
Lesa meira

Bæjarstjórn stendur vörð um velferð bæjarbúa

Eins og aðrar bæjar- og sveitarstjórnir í landinu þá fylgist bæjarstjórn Akraness grannt með framvindu efnahagsmála og ber mikla umhyggju fyrir velferðarþjónustu íbúa sveitarfélagsins. Að gefnu tilefni ályktaði bæjarráð á fundi sínum 16. okt....
Lesa meira

Samstarfssamningur um umferðarfræðslu undirritaður

Í dag undirrituðu Kristján L. Möller, samgönguráðherra, Birgir Hákonarson, framkvæmdastjóri Umferðarstofu og Hrönn Ríkharðsdóttir, skólastjóri Grundaskóla nýja samstarfssamning um umferðarfræðslu.  Þessi samningur er framhald af fyrri samnin...
Lesa meira

Menntamálaráðherra kynnir nýja menntastefnu

Menntamálaráðherra mun á næstu vikum fara um landið og kynna nýja menntastefnu og ný lög um þrjú skólastig og menntun kennara. Fundaherferðin hófst með velheppnuðu Menntaþingi í Háskólabíói 12. september sem yfir 800 manns sóttu, hlýddu á kynninga...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00