Fara í efni  

Fréttir

Tilnefning til foreldraverðlauna 2007

Hrönn Ríkharðsdóttir aðstoðarskólastjóri og Sigurður Arnar Sigurðsson, deildarstjóri Grundaskóla, voru tilnefnd til Foreldraverðlauna 2007 fyrir upplýsingabæklinginn Engill úr Paradís. Heimili og skóli - landssamtök foreldra auglýsa eftir tilnefni...
Lesa meira

Lyktarmengun mótmælt

Á fundi bæjarráðs þann 10. maí s.l. afhentu fulltrúar íbúa á ?neðri skaga? undirskrift 602 íbúa þar sem ?mótmælt er harðlega þeirri lyktarmengun sem kemur frá Síldar og Fiskimjölsverksmiðju HB Granda og hausaþurrkun Laugafisks ehf. Þar sem þessi ...
Lesa meira

Kjörfundur vegna Alþingiskosninga á Akranesi

Kjörfundur vegna Alþingiskosninga 12. maí 2007 fer fram í Brekkubæjarskóla og hefst kjörfundur kl. 09:00 og lýkur í síðasta lagi kl. 22:00: Brekkubæjarskóli (Nýbygging, gengið inn frá Vesturgötu):           ...
Lesa meira

Nokkur orð um álagningu fasteignagjalda og samanburð milli sveitarfélaga

Nokkrar umræður hafa orðið í vetur um álagningu fasteignagjalda á Akranesi og samanburð á milli sveitarfélaga því tengdu svo og lækkun á fasteignaskatti til elli- og örorkulífeyrisþega. Forsaga þessa máls er sú,  að á síðasta ári ákvað bæjars...
Lesa meira

Bygging nýs tréiðnahúss við Fjölbrautaskóla Vesturlands

Þann 1. maí s.l. var ritað undir samning um byggingu nýs skólahúss fyrir byggingagreinar og mannvirkjagerð, sem í daglegu tali er kölluð tréiðnadeild, við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Það var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntam...
Lesa meira

Styrkveitingar úr Forvarnarsjóði

Miðvikudaginn 2. maí fengu tvö verkefni sem unnin eru  á sviði fræðslu-, tómstunda- og íþróttasviðs í samstarfi við aðra, styrk úr Forvarnarsjóði. Verkefnið Hve langt viltu ganga fékk 170.000.- og verkefnið Vertu töff vímulaus fékk 150.000.- ...
Lesa meira

Hreinsunardagar á Akranesi

Undanfarna daga hafa staðið yfir sérstakir hreinsunardagar á Akranesi, en það er umhverfisnefnd Akraneskaupstaðar sem stendur fyrir átakinu.  Íbúar og eigendur fyrirtækja og stofnana eru hvattir til að taka vel til hendinni og láta ekki sitt ...
Lesa meira

Uppselt á söngleikinn Draumaleit

Nemendafélag Grundaskóla þakkar frábærar viðtökur á söngleiknum Draumaleit. Söngleikurinn hefur slegið ærlega í gegn og hafa nú um eitt þúsund gestir mætt á sýningu. Uppselt er á sýninguna í kvöld en hún átti að vera lokasýning. Fullt hefur verið ...
Lesa meira

Börn og umhverfi, námskeið fyrir ungmenni

Akranesdeild Rauða kross Íslands stendur fyrir námskeiðinu Börn og ungmenni en það er námskeið fyrir ungmenni á 12. aldursári og eldri.  Á námskeiðinu er farið í ýmsa þætti er varða umgengni og framkomu við börn. Fjallað er um árangursrí...
Lesa meira

Flutningur á aðveitustöð

Bæjarráð Akraneskaupstaðar hefur gert samkomulag við Orkuveitu Reykjavíkur um flutning á núverandi aðveitustöð sem undanfarna áratugi hefur staðið við Þjóðbraut.  Samningurinn gerir ráð fyrir að Orkuveita Reykjavíkur flytji aðveitustöðina að ...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00