Fréttir
Skoðanir bæjarráðs sendar HB Granda og Faxaflóahöfnum
23.09.2007
Þann 19. ágúst s.l. var sett hér á vefinn spurningin: ,,Hvað finnst þér um flutning á fiskvinnslu HB Granda til Akraness?" Alls tóku 256 aðilar þátt. 80,5% þátttakenda eða 206 leist vel á það, 8,6% eða 22 leist illa á það o...
Lesa meira
Vaxtarsamningur Vesturlands kynningarfundur
17.09.2007
Í dag kl. 08:00 var haldinn fundur á Akranesi um Vaxtarsamning Vesturlands .
Calun Davidson frá Highlands and Islands Enterprise ásamt Torfa Jóhannessyni verkefnisstjóra Vaxtarsamnings Vesturlands, Ágústi Ágústssyni, markaðsstjó...
Lesa meira
353 börn dvelja í leikskólum Akraneskaupstaðar
30.08.2007
Nú er aðlögun nýrra barna í leikskóla að ljúka og hefur hún gengið vel í öllum leikskólum. Skátasel, nýr leikskóli sem starfar við Háholt, hefur innritað 26 börn og von er á að fleiri börn innritist þar í haust. Leikskólarnir Garðasel,...
Lesa meira
Félagsstarf aldraðra og öryrkja
29.08.2007
Í fyrsta skipti í ár hefur félagsstarf aldraðra og öryrkja verið starfrækt yfir sumartímann. Mikil aðsókn hefur verið að félagsstarfinu í sumar og hafa 15- 25 þátttakendur verið að mæta í hvert skipti. Félagsstarfið hefur verið þrisvar sinnum í vi...
Lesa meira
Ávísun á öflugt tómstundastarf - innritun
28.08.2007
Miðvikudaginn 29. ágúst mun grunnskólanemendum á Akranesi berast í pósti ígildi kr. 5000 undir heitinu: ?Ávísun á öflugt tómstundastarf?
Ávísunina er hægt að nota sem hluta af þátttökugjaldi/æfingagjaldi í hinum ýmsu félögum sem sinna íþrótt...
Lesa meira
Kynning á starfsemi Menningarráðs Vesturlands
28.08.2007
Miðvikudaginn 29. ágúst n.k. mun Elísabet Haraldsdóttir, menningarfulltrúi Vesturlands, verða til viðtals í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18, frá kl. 17:00 ? 18:00. Kynntar verða nýjar reglur vegna umsókna um styrk frá Menningarráði Vesturlands e...
Lesa meira
Gunnar Sigurðsson starfandi bæjarstjóri
21.08.2007
Næstu tvær vikurnar eða frá og með miðvikudeginum 22. ágúst, verður Gísli S. Einarsson, bæjarstjóri á Akranesi, í sumarleyfi erlendis og mun staðgengill hans, Gunnar Sigurðsson,forseti bæjarstjórnar, gegna störfum hans á meðan, skv. 60. gr. s...
Lesa meira
Breyting á skólastjórn í Grundaskóla
20.08.2007
GrundaskóliHrönn Ríkharðsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Grundaskóla á Akranesi frá og með 1. ágúst 2007 en fram að því var hún í stöðu aðstoðarskólastjóra. Í stöðu aðstoðarskólastjóra frá sama tíma hefur verið ráðinn Sigurðu...
Lesa meira
295 íbúðir í byggingu á Akranesi
17.08.2007
Þann 19. júlí s.l. var sett af stað spurning hér á vefnum um hversu margar íbúðir væru í byggingu á Akranesi. Alls svöruðu 163 aðilar. 3,7% eða 6 atkvæði svöruðu 95 íbúðir, 23,3% eða 38 atkvæði 195 íbúði...
Lesa meira
Námskeið í byrjendalæsi
15.08.2007
Í dag og á morgun stendur yfir námskeið í Brekkubæjarskóla í lestarkennsluaðferðinni byrjendalæsi fyrir kennara, stuðningsfulltrúa og sérkennara í grunnskólum Akraness og Borgarbyggðar. Byrjendalæsi er samvirk kennsluaðferð ætluð til lestrar...
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2006
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2005
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2002
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2001
- maí júní júlí september október nóvember desember