Fara í efni  

Fréttir

Undirbúningur samstarfs Fjölbrautaskóla Vesturlands og Háskólans í Reykjavík

Fyrr í þessari viku komu fulltrúar Háskólans í Reykjavík þau Jens Arnljótsson, verkefnisstjóri iðnfræðináms og Málfríður Þórarinsdóttir, sviðsstjóri frumgreinasviðs Háskólans í Reykjavík,  í heimsókn í Fjölbrautaskóla Vesturlands og áttu þau ...
Lesa meira

Gönguferð á Hátíð hafsins

 Í tilefni af Hátíð hafsins verður boðið upp á fróðlega og skemmtilega gönguferð á morgun, laugardaginn 2. júní og hefst gangan kl. 11:00 við fallbyssuna hjá skrifstofu Faxaflóahafna. Gengið verður undir öruggri leiðsögn Magnúsar Oddssonar, l...
Lesa meira

Spurningakeppni - Hátíð hafsins

Björgunarfélag Akraness stendur m.a. fyrir spurningakeppni í tilefni Hátíðar hafsins á laugardaginn og gefst krökkum á aldrinum 8-12 ára kostur á að svara nokkrum léttum spurningum og senda svör í tölvupósti á netfangið  spurni...
Lesa meira

Hátíð hafsins á Akranesi

Vösk róðrarsveit bæjarskrifstofu 2006, Sjóhattarnir, ásamt landformanniHin árlega ,,Hátíð hafsins" verður haldin á Akranesi laugardaginn 2. júní n.k. og er dagskráin afar viðburðarík - þarna ættu því allir að geta fundið eitthvað ske...
Lesa meira

Brekkubæjarskóli flaggar Grænfána Landverndar næsta haust

10. maí sl. kom matsnefnd Landverndar og gerði úttekt á Brekkubæjarskóla, hitti nemendur og starfsfólk og skoðaði hvernig unnið hefði verið að umhverfismálum síðastliðin tvö ár.  Skólinn uppfyllti öll sjö skilyrðin til þess að fá leyfi t...
Lesa meira

AKURNESINGAR - FERÐAFÓLK !

Tjaldsvæðið við Kalmansvík verður opnað föstudaginn 25.  maí næstkomandi  kl. 17:00 eftir breytingar og umbætur, opið verður til hausts. Sundlaugin að Jaðarsbökkum verður opin á hvítasunnudag frá kl. 13:00-18:00, frítt í sund þann dag. L...
Lesa meira

Þjónustuveitan Ísland.is

Þjónustuveitan Ísland.is (http://www.island.is) var opnuð þann 7. mars síðastliðinn. Hér er um að ræða samstarfsverkefni ríkisstofnana, ráðuneyta og sveitarfélaga og er eitt mikilvægasta verkefnið í stefnu ríkisstjórnarinnar um upplýsingasamfélagi...
Lesa meira

Góð rekstrarafkoma Akraneskaupstaðar

Ársreikningar Akraneskaupstaðar og stofnana hans fyrir árið 2006 voru teknir til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar Akraness í gær. Gísli S. Einarsson bæjarstjóri fylgdi reikningunum úr hlaði og kom m.a. fram í ræðu hans að heildartekjur...
Lesa meira

Ársreikningar Akraneskaupstaðar 2006 til fyrri umræðu í bæjarstjórn

Í dag, þriðjudaginn 22. maí 2007 verða ársreikningar Akraneskaupstaðar og stofnana hans fyrir árið 2006 teknir til umfjöllunar í bæjarstjórn Akraness. Heildartekjur Akraneskaupstaðar voru á árinu 2006 2.450 m.kr. sem eru um 163 m.kr. umfram fjárhags...
Lesa meira

Samstarf Akraneskaupstaðar og Borgarbyggðar í menningarmálum

Föstudaginn 18. maí var undirrituð viljayfirlýsing á milli Akraneskaupstaðar og Borgarbyggðar um samstarf í menningarmálum og samkomulag um bóka- og ljósmyndasafn. Meðal þess sem kveðið er á um í viljayfirlýsingunni er að sveitarfélögin tvö æ...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00