Fara í efni  

Fréttir

Nýr byggingarfulltrúi ráðinn

  Bæjarráð hefur samþykkt að fenginni tillögu sviðsstjóra tækni- og umhverfissviðs að ráða Runólf Þór Sigurðsson, byggingartæknifræðing á Akranesi í starf byggingarfulltrúa hjá Akraneskaupstað.  Sjö umsóknir bárust um starfið en tvæ...
Lesa meira

Forvarnardagurinn í dag

Forvarnardaginn verður haldinn í dag í öllum grunnskólum landsins að frumkvæði forseta Íslands. Árlega eru lagðar fyrir kannanir í 9. og 10. bekk í grunnskólum borgarinnar og í niðurstöðum rannsókna má m.a. finna vísbendingar um hvaða þættir eru m...
Lesa meira

Slökkt á götuljósum á Akranesi

Í tengslum við opnun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík fimmtudaginn 28. september  nk. er fyrirhugað að öll götuljós á Akranesi verði slökkt frá kl. 22:00 til 22:30 ef veður leyfir.  Orkuveita Reykjavíkur mun annast framkvæm...
Lesa meira

Viltu hlusta á bæjarstjórnarfundi?

Þann 26. september s.l. var sem fundur bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar í annað sinn tekinn upp á rafrænan hátt.  Þegar smellt er á fundargerðir og bæjarstjórn valin er hægt að hlusta á upptöku frá þeim fundi.  Þetta er mikil bó...
Lesa meira

Akraneskaupstaður semur um innheimtuþjónustu

 Bjarni Þór Óskarsson og Jón Pálmi PálssonAkraneskaupstaður hefur samið við Lögheimtuna um innheimtu vanskilakrafna fyrir kaupstaðinn og fór undirritun samnings þar um í dag.  Með þessum samningi mun Lögheimtan annast freka...
Lesa meira

Kf. Nörd og kraftajötnar á Akranesi

Nördarnir - áður en þeir fengu sína glæsilegu keppnisbúningaRétt er að vekja athygli á næsta þætti um hina s.k. Nörda sem fer í loftið á sjónvarpsstöðinni Sýn fimmtudaginn 14. september n.k. kl. 21:15, en þá heimsækja þessir mis-hæfileikarí...
Lesa meira

Upptökur af bæjarstjórnarfundum á netið

Nú geta þeir fjölmörgu gestir sem heimsækja heimasíðu Akraneskaupstaðar hlustað á upptökur af bæjarstjórnarfundum á netinu.  Smella þarf á fundargerðir og velja bæjarstjórn en þess ber að geta að eingöngu er hægt að sækja ...
Lesa meira

Af framkvæmdum síðustu þriggja mánaða

Gísli S. Einarsson bæjarstjóri  hefur ritað nýjan pistil undir yfirskriftinni ,,Af framkvæmdum síðustu þriggja mánaða".  Í pistlinum segir m.a.:  ,,Enn og aftur óska ég fyrir hönd bæjarstjórnar og ráðandi meirihluta eftir ...
Lesa meira

Árshlutareikningur bæjarsjóðs kynntur bæjarráði

Á fundi bæjarráðs Akraness þann 7. september s.l. var árshlutareikningur Akraneskaupstaðar fyrir tímabilið janúar ? maí 2006 kynntur af bæjarstjóra. Um er að ræða samantekinn árshlutareikning vegna Aðalsjóðs, Eignasjóðs, Fasteignafélaga, Gámu, By...
Lesa meira

Bæjarráð veitir styrki til SHA og ÍA

Bæjarráð Akraness samþykkti á fundi sínum í dag að veita tveggja milljón króna framlag til kaupa á sneiðmyndatæki fyrir Sjúkrahús Akraness sem safnað er fyrir undir forystu Lionsfélaga á Akranesi.  Einnig samþykkti bæjarráð í tilefni af ...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00