Fara í efni  

Fréttir

Góðir gestir á Akranesi

Á næstu dögum fær Akraneskaupstaður góða gesti í heimsókn frá vinabænum Sörvági í Færeyjum. Þarna eru á ferðinni níu bæjarstjórnarmenn sem hafa  mikinn áhuga á að kynnast samfélaginu á Akranesi.  Hópurinn kemur til með að heims...
Lesa meira

Innritunardagurinn í dag

Innritunardagur Íþrótta- og tómstundafélaga á Akranesi verður haldinn fimmtudaginn 31. ágúst n.k. kl. 18:30-19:30 í Íþróttahúsinu við Vesturgötu.  Þar munu íþrótta- og tómstundafélög á Akranesi kynna starfsemi sína ásamt því sem tekið verðu á...
Lesa meira

Ávísun á öflugt tómstundastarf

Akraneskaupstaður hefur ákveðið að senda öllum nemendum með lögheimili á Akranesi tómstundaávísun sem hægt er að nota til að greiða fyrir tómstundastarf hjá eftirtöldum félögum. Ávísunin mun gilda fram til 31. maí 2007 og hljóðar upp á 5.000 krónu...
Lesa meira

Akurnesingum fjölgar

Samkvæmt íbúaskrá Akraness eru íbúar með lögheimili á Akranesi í dag 5905 og hafa þeir aldrei verið fleiri frá stofnun kaupstaðarins. Þann 1. desember s.l. voru Akurnesingar 5782 og hefur því fjölgað um 123 einstaklinga frá þeim tíma sem er liðleg...
Lesa meira

Efling umferðarfræðslu á Íslandi

Föstudaginn 11. ágúst undirrituðu Karl Ragnars forstjóri Umferðarstofu, Guðbjartur Hannesson skólastjóri Grundaskóla, Kristín Sigurðardóttir skólastjóri Flóaskóla, Þóroddur Helgason skólastjóri grunnskólans á Reyðarfirði og Karl Erlendsson sk...
Lesa meira

Fjölmenni á Safnasvæðinu

F.v. Sigrún Þorbergsdóttir, kennari og t.h. Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir, gullsmiðurMarkaðsdagar á Safnasvæðinu að Görðum voru haldnir nú á laugardaginn 12.ágúst og þóttu heppnast mjög vel þrátt fyrir að ýmsir aðrir viðburðir væru í gangi...
Lesa meira

Grunnskólarnir hefjast fimmtud. 24. ágúst n.k.

Senn líður að skólabyrjun og verður skólasetning í grunnskólunum  fimmtudaginn 24. ágúst n.k.  Nemendur sem sækja grunnskólana á Akranesi skulu eiga lögheimili á Akranesi. Opið hús er í skóladagvist frá kl. 09:30 og geta foreld...
Lesa meira

Félagamálaráðuneyti úrskurðar í deilumáli um lóðaúthlutun

Félagsmálaráðuneytið hefur með úrskurði sínum frá 24. júlí s.l. komist að þeirri niðurstöðu að samkomulag, sem Akraneskaupstaður gerði við Bílás ehf. um úthlutun lóðar nr. 17 við Smiðjuvelli, skuli standa óhaggað. Málavextir eru þeir að fyrirtækin...
Lesa meira

Yfirtaka á málefnum aldraða frá ríkinu?

Akraneskaupstaður hefur samþykkt að fela bæjarstjóra að rita ríkisvaldinu erindi þess efnis að kaupstaðurinn lýsi sig reiðubúinn til að taka alfarið við málefnum 67 ára og eldri að undangengnum samningum þar að lútandi og með viðeigandi lagabreyti...
Lesa meira

Niðurfelling gjalds í strætó fyrir 67 ára og eldri og öryrkja

Akraneskaupstaður hefur samþykkt að fella niður fargjald fyrir 67 ára og eldri og öryrkja í strætó á Akranesi frá og með 1. ágúst s.l.  Samþykkt þessi er í samræmi við málefnasamning meirihluta bæjarstjórnar.  
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00