Fara í efni  

Fréttir

Heilsa og lífskjör skólanema (HBSC) - Líkamsímynd, líðan nemenda og hreyfing

Nú á vordögum 2006 tóku nemendur í 6., 8. og 10. bekk í grunnskólum Akraness þátt í rannsókninni "Heilsa og lífskjör skólanema" en Háskólinn á Akureyri og Lýðheilsustöð stóðu sameiginlega að framkvæmd hennar á Íslandi.  Rannsóknin er íslensku...
Lesa meira

Heilsa og lífskjör skólanema (HBSC) - Hollusta og matarvenjur

Nú á vordögum 2006 tóku nemendur í 6., 8. og 10. bekk í grunnskólum Akraness þátt í rannsókninni "Heilsa og lífskjör skólanema" en Háskólinn á Akureyri og Lýðheilsustöð stóðu sameiginlega að framkvæmd hennar á Íslandi.  Rannsóknin er íslensku...
Lesa meira

Verkefnalisti meirihluta bæjarstjórnar í framkvæmd

Gísli S. Einarsson, bæjarstjóri Gísli S. Einarsson, bæjarstjóri, ritar Pistilinn hér á heimasíðunni, en hann tók við störfum bæjarstjóra á bæjarstjórnarfundi þann 13. júní s.l. um leið og nýr meirihluti tók við stjórn bæjarins eftir sveit...
Lesa meira

Skipting í nefndir og ráð Akraneskaupstaðar

Þegar skoðuð eru kynjaskipti í nefndum og ráðum Akraneskaupstaðar kemur í ljós að nokkuð jafnt er skipað á milli kynja í bæjarstjórn Akraness, eða 5 karlar og 4 konur, en varabæjarfulltrúar eru 6 karlmenn og 3 konur. Þegar kemur að skiptingu í alm...
Lesa meira

Verið velkomin á Skagann!

Heldur betur hefur færst líf í bæinn okkar með hundruðum þátttakenda og aðstandendum þeirra í Skagamóti Coke og KB Banka sem fram fer nú um helgina hér á Akranesi. Mótið var formlega sett um hádegið í dag af Gísla S. Einarssyni...
Lesa meira

Ráðning í skólastjórastöðu Brekkubæjarskóla

Skólanefnd Akraness hefur mælt með því við bæjarráð Akraness að Arnbjörg Stefánsdóttir verði ráðin skólastjóri Brekkubæjarskóla á Akranesi frá 1. ágúst. Þrjár umsóknir bárust um stöðuna. Skólanefnd taldi einn umsækjenda ekki uppfylla þær kröfur se...
Lesa meira

Fjölbreytt dagskrá á 17. júní!

Skátar á 17. júníÞjóðhátíðardagurinn verður viðburðaríkur á Akranesi í ár og sérstaklega tileinkaður 60 ára afmæli Íþróttabandalags Akraness. Þess vegna er ÍA fólk hvatt til að taka virkan þátt í hátíðahöldum dagsins svo að gulir og glaðir S...
Lesa meira

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar

Fyrsti fundur nýkjörinnar bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar var haldinn síðdegis í gær. Á fundinum var gengið frá skipan í helstu stjórnir, ráð og nefndir á vegum bæjarins til næstu fjögurra ára. Gunnar Sigurðsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar e...
Lesa meira

Safnaskálinn er heitur staður!

Safnasvæðið er heitur staður!Allir vita að Safnasvæðið að Görðum er vinsæll staður meðal ferðamanna, en þar er m.a. veitingastaðurinn Garðakaffi til húsa auk þess sem Upplýsingamiðstöðin á Akranesi er í Safnaskálanum. Nú nýverið varð Safnask...
Lesa meira

Fyrsti fundur nýkjörinnar bæjarstjórnar

1015. fundur bæjarstjórnar og fyrsti fundur nýkjörinnar bæjarstjórnar verður haldinn í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18, 3. hæð og hefst hann kl. 17:00.  Á dagskrá er m.a. kosning í nefndir, stjórnir og ráð Akraneskaupstaðar skv. samþyk...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00