Fara í efni  

Fréttir

Framkvæmdir á Akranesi aldrei verið meiri að umfangi

Fyrsti pistill ársins hefur nú litið dagsins ljós hér á heimasíðunni en það er Guðmundur Páll Jónsson, bæjarstjóri, sem hann ritar.  Í pistlinum segir m.a.:   ,,Í fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið í ár er m.a.  gert r...
Lesa meira

Blysför og þrettándabrennu frestað til morguns

Vegna veðurs er blysför og þrettándabrennu aflýst í kvöld.  Einnig kjöri íþróttamanns Akraness fyrir árið 2005.  Stefnt er að því að halda viðburðinn laugardaginn 7. janúar og hefst blysförin við Arnardal kl. 16:00 og endar að Jaðarsbökk...
Lesa meira

Bæjarráð Akraness fagnar nýskipan lögreglumála

Bæjarráð Akraness lýsir yfir ánægju sinni með tillögur dómsmálaráðherra um nýskipan lögreglumála á Vesturlandi, en þar er gert er ráð fyrir að á Akranesi verði lykilembætti lögreglu á svæðinu.  Bæjarráð fagnar því að undibúningsnefndin sem va...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00