Fara í efni  

Fréttir

Fundur vegna fjárhagsáætlunar 2007

Bæjarfulltrúar Akraneskaupstaðar bjóða bæjarbúum og fulltrúum fyrirtækja að ræða við bæjarfulltrúa um málefni sem tengjast rekstri og framkvæmdum á árinu 2007. Mánudaginn 30. október n.k. verða til viðtals kl. 17-18 Karen Jónsdóttir og Magnús Þór ...
Lesa meira

Efling forvarnarmála á Akranesi

Samráðsfundur á vegum fræðslu-, tómstunda- og íþróttasviðs Akraneskaupstaðar var haldinn þann 25. október í sal Fjölbrautaskóla Vesturlands um málefni ungs fólks á Akranesi.  Markmið fundarins var að huga að stöðu forvarna á Akranesi, leita e...
Lesa meira

Velheppnuð vígsla og afmælishátíð ÍA

Laugardaginn 21. október sl. var Akraneshöllin vígð og óhætt að segja að kátt hafi verið í höllinni. SS verktakar afhentu Akraneskaupstað húsið formlega og Séra Eðvarð Ingólfsson blessaði húsið.  Í tilefni af 60 ára afmæli Íþróttabandalagsins...
Lesa meira

Einleikur um Gísla Súrson

Elfar Logi Hannesson frá Kómedíuleikhúsinu verður með einleik sinn um Gísla Súrsson í sal Brekkubæjarskóla miðvikudaginn 25. okt. kl. 20.00. Miðaverð er 1500 kr. en 500 kr. fyrir nemendur grunn- og framhaldsskóla. Einleikurinn Gísli Súrsson v...
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 24. október

Bæjarstjórn Akraness heldur sinn 1020. fund þriðjud. 24. október og hefst hann kl. 17:00.  Fundum bæjarstjórnar er útvarpað á FM 95,0 auk þess sem hægt er að hlusta á upptöku af fundunum að þeim loknum hér á vef Akraneskaupstaðar. &...
Lesa meira

Enn er hægt að fá miða

Eins og margir hafa tekið eftir hyggst Þjóðlagasveit Tónlistarskólans á Akranesi flytja verkið ?Húsið milli tveggja heima? á stóra sviði Borgarleikhússins miðvikudaginn 25. október nk. kl. 20:30. Miðasala fer fram í Borgarleikhúsinu og er enn hæg...
Lesa meira

Fundur vegna fjárhagsáætlunar 2007

Bæjarfulltrúar Akraneskaupstaðar bjóða bæjarbúum og fulltrúum fyrirtækja að ræða við bæjarfulltrúa um málefni sem tengjast rekstri og framkvæmdum á árinu 2007. Mánudaginn 23. október n.k. verða til viðtals kl. 17-18 Eydís Aðalbjörnsdóttir og ...
Lesa meira

Malbikun gatna á Akranesi

Bæjarráð hefur samþykkt að taka tilboði Klæðningar ehf um malbikun og frágang á Hólma- og Bresaflöt svo og malbikun og frágang gangstétta Grenigrundar með fyrirvara um yfirferð tilboða.  Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist á næstunni og ...
Lesa meira

Atvinnuuppbyggingu á Grundartanga og hvalveiðum fagnað

Bæjarráð fagnar því að hafnar skuli hvalveiðar að nýju. Bæjarráð telur að Íslendingar eigi að hafa skilyrðislausan umráðarétt yfir eigin auðlindum og nýtingu þeirra á sjálfbæran hátt.  Það er og gleðifregn að fyrirhugað er að vinnsla aflans f...
Lesa meira

NÚ ER KÁTT Í HÖLLINNI

Laugardaginn 21. okt n.k. kl. 15:00 verður fjölnotaíþróttahús Akurnesinga, Akraneshöllin, formlega opnað.  Flutt verða ávörp í tilefni dagsins og krakkar frá söngskóla Huldu Gests munu taka nokkur lög.  Í tilefni 60 ára afmælis ÍA&n...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00