Fara í efni  

Fréttir

Líf og fjör á Akranesi um helgina

Helgin framundan er svo sannarlega hlaðin viðburðum á Akranesi. Landsmót línudansara fer hér fram, á Safnasvæðinu verður markaðsdagur þar sem verður boðið upp á stóran markað í tjaldi og harmonikkuleik, Villi Naglbítur opnar sýningu...
Lesa meira

Þjónustusamningur um fjárhagsráðgjöf undirritaður

Frá undirritun þjónustusamningsinsSvæðisvinnumiðlun Vesturlands, Verkalýðsfélag Akraness og Akraneskaupstaður hafa gert þjónustusamning við Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna.  Ráðgjafar Ráðgjafarstofu munu veita endurgjaldslausa f...
Lesa meira

Villi Naglbítur sýnir í Kirkjuhvoli

Á laugardag kl. 15 opnar Vilhelm Anton Jónsson myndlistarsýningu sína í listasetrinu Kirkjuhvoli. Um er að ræða þriðju sýningu Villa en fyrr í sumar sýndi hann á Kaffi Sólon og á Kaffi Karólínu á Akureyri. Villi hefur undanfarin ár snúið sér að my...
Lesa meira

Blóðbankabíllinn á Akranesi í dag

BlóðbankafjölskyldanBlóðbankabíllinn verður hér á Akranesi í dag, miðvikudag og eru Skagamenn og nærsveitungar hvattir til þess að koma þar við og gefa blóð. Bíllinn verður staðsettur framan við stjórnsýsluhúsið frá kl. 10-17 og er...
Lesa meira

Kammerkór Akraness á Hólahátíð

Kammerkór Akraness Kammerkór Akraness hefur verið boðið að syngja á Hólahátíð sem haldin verður dagana 12.-14. ágúst n.k. Hólahátíð er haldin árlega um miðjan ágúst, eða sautjándu helgi sumars.  Þessi kirkjuhátíð sem á sér nú nær h...
Lesa meira

Munið eftir markaðsdeginum!

Markaðsdagurinn verður á SafnasvæðinuHinn árlegi Markaðsdagur á Akranesi verður haldinn á Safnasvæðinu að Görðum laugardaginn 13. ágúst n.k. Á markaðsdegi gefst fólki kostur á að kaupa og selja allt á milli himins og jarðar; handverk eða ...
Lesa meira

Áminning!

Og útlagarnir verða í Íslandi í bítið á morgun.Ekki missa af Íslands- og bikarmeisturunum í línudansi í Íslandi í bítið á morgun kl. 8. Hópurinn, sem nefnist Og útlagarnir, er að sjálfsögðu héðan af Skaganum en með þeim í för er kennari...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00