Fara í efni  

Fréttir

Höfum við ekki þroska fyrir malbikið?

Framundan er aukið umferðareftirlit og ómerktir eftirlitsbílar verða frá og með nú á götum Akraness. Þetta er gert vegna  aukins hraðaksturs innanbæjar með tilheyrandi slysahættu. Sýslumaðurinn á Akranesi, Ólafur Þór Hauksson, varpar fram spu...
Lesa meira

Ertu einmana? Vantar þig félagsskap?

Í Hvíta húsinu, gamla iðnskólanum, Skólabraut 9, kemur saman hópur á mánudögum sem á það sameiginlegt að vanta félagsskap, er einmana og/eða á við þunglyndi að stríða.  Hópurinn vill nú á haustdögum minna á sig og hvetur aðra sem eru í svipað...
Lesa meira

Lausar lóðir til umsóknar!

Bæjarráð Akraness hefur ákveðið að  auglýsa lóðir við Skógarflöt, klasa 7-8 í Flatahverfi, lausar til umsóknar.  Um er að ræða 16 einbýlishúsalóðir og 6 parhúsalóðir (12 íbúðir).  Á lóðunum verður aðeins heimilt að reisa hús á einni...
Lesa meira

Nýr Akranesbæklingur kominn út!

Í dag kemur út nýr kynningarbæklingur um Akranes, ætlaður ferðamönnum og öðrum sem vilja kynna sér allt það sem Akranes hefur upp á að bjóða. Nokkur ár eru liðin frá því gefið var út kynningarefni um Akranes og...
Lesa meira

Rammaskipulag að íbúðabyggð við Kalmansvík

Bæjarstjórn Akraness kom saman til fundar að afloknu sumarleyfi þann 23. ágúst s.l. og var m.a. samþykkt samhljóða eftirfarandi tillaga meirihluta bæjarstjórnar: "Bæjarstjórn Akraness samþykkir að fela skipulags- og umhverfisnefnd að láta vin...
Lesa meira

Gjaldskrá dagforeldra hækkar um 4,5%

Samtök dagforeldra á Akranesi hafa ákveðið hækkun á gjaldskrá sinni um  4,5%  frá 1. september n.k.  Gjaldskráin er einungis ætluð til nota fyrir dagforeldra sem hafa leyfi félagsmálaráðs Akraness til að taka börn í daggæslu. Öðrum ...
Lesa meira

Sumarleyfi bæjarstjórnar að ljúka

Stjórnsýsluhúsið, Stillholti 16-18Bæjarstjórn Akraness kemur saman til síns fyrsta fundar eftir sumarleyfi á morgun, þriðjudaginn 23. ágúst.   Fundurinn hefst kl. 17:00  í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18, 3. hæð &nbs...
Lesa meira

Menntamálaráðherra heimsækir Grundaskóla

Hrönn Ríkharðsdóttir, Guðbjartur Hannesson, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Sigrún Árnadóttir.Í gær hófst formlega fræðsluherferð Rauða kross Íslands í almennri skyndihjálp og sálrænum stuðningi fyrir starfsfólk grunnskóla. Herferðin hófst...
Lesa meira

Mikið fjölmenni á markaðsdegi

Sumir söluaðila kusu að setja upp aðstöðu utandyra enda mikið blíðskaparveður. Hinn árlegi markaðsdagur fór fram á Safnasvæðinu að Görðum á laugardag. Um þúsund manns lögðu þangað leið sína í tilefni dagsins enda brakandi blíða og&n...
Lesa meira

Könnun á viðhorfi foreldra til daggæslu í heimahúsum

Í júní s.l. fór fram könnun meðal foreldra sem voru með börn sín í daggæslu hjá dagforeldri. Í könnuninni var spurt hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) viðkomandi væri með daggæslu dagforeldris. Niðurstöðurnar voru mjög jákvæðar en af þeim foreld...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00