Fara í efni  

Fréttir

Líflegur borgarafundur um samgöngumál

Á annað hundrað manns sóttu borgarafund um samgöngumál sem haldinn var í Grundaskóla í gærkvöldi (miðvikudaginn 27. apríl). Mikil stemning var á fundinum en framsögumenn voru þeir Sturla Böðvarsson samgönguráðherra, Magnús Guðmundsson forstjóri La...
Lesa meira

Sýning leikskólabarna í Kirkjuhvoli

Sýning á verkum barna í leikskólanum Vallarseli verður opnuð í Listasetrinu Kirkjuhvoli laugardaginn 30. apríl n.k. kl. 14:00.   Sýningin mun standa yfir í viku eða til sunnudagsins 8. maí n.k.  Við vekjum hér með athygli á þessum v...
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur þriðjud. 26. apríl nk.

Næsti fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18, 3. hæð, þriðjudaginn 26. apríl 2005 og hefst hann kl. 17:00.  Á dagskrá er m.a. síðari umræða um ársreikninga Akraneskaupstaðar.  Fundum bæjarst...
Lesa meira

Borgarafundur um samgöngumál

Reikna má með að veggjaldið í Hvalfjarðargöngin verði eitt aðalumræðuefni fundarins.Miðvikudaginn þann 27. apríl næstkomandi verður haldinn í Grundaskóla borgarafundur um samgöngumál á Akranesi og í nágrenni. Skagamenn sem og aðrir eru ein...
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin 2005

Mánudaginn 18. apríl var lokaathöfn í Stóru upplestrarkeppninni í Vinaminni. Tólf nemendur úr 7. bekkjum grunnskólanna lásu sögubrot og fluttu ljóð. Einnig ávarpaði Sigrún Ósk Kristjánsdóttir keppendur og ræddi mikilvægi þess að geta staðið fyrir ...
Lesa meira

Leikskólagjöld til skoðunar

Sviðsstjóra menningar- og fræðslusviðs hefur verið falið að skoða möguleika þess að taka upp lægra gjald í leikskólum bæjarins eftir hádegi þar sem eftirspurn eftir dagvistarplássum er ekki eins mikil og fyrir hádegi og einnig að skoða áhrif ...
Lesa meira

Samstarf um almenningssamgöngur við Strætó bs.

Undanfarin misseri hefur atvinnumálanefnd unnið að möguleikum þess að Akranes tengist kerfi almenningssamgangna Reykjavíkursvæðisins og hafa formaður atvinnumálanefndar og bæjarritari átt viðræður við forstjóra og aðstoðarforstjóra Strætó&nbs...
Lesa meira

Lækkun veggjalds í Hvalfjarðargöng

Bæjarráð Akraness lýsir yfir ánægju með ákvörðun Spalar ehf. um lækkun veggjalda þeirra sem mest nota Hvalfjarðargöng  í kjölfar endurfjármögnunar fyrirtækisins á skuldum annars vegar við John Hancock og hins vegar ríkissjóð. Þetta kom f...
Lesa meira

?Skaginn skorar? kemur út 5. maí!

Kynningarblaðinu ?Skaginn skorar?  sem Atvinnumálanefnd Akraneskaupstaðar gefur út til kynningar á mannlífi, atvinnu og þjónustu á Akranesi, verður dreift til allra áskrifenda Morgunblaðsins og víðar í um 65.000 eintökum á Uppstigningardag, þ...
Lesa meira

Brekkubæjarskóli - Skóli á grænni grein

BrekkubæjarskóliBrekkubæjarskóli hefur fengið samþykkta umsókn sína um að teljast til Grænfánaverkefnis Landverndar. Skólar á grænni grein er alþjóðlegt verkefni til að auka umhverfismennt og styrkja umhverfisstefnu í skólum. Grænfáninn er u...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00