Fara í efni  

Fréttir

Viðurkenning og gjöf frá Krabbameinsfélaginu

Föstudaginn 18. mars sl. komu fulltrúar frá Krabbameinsfélaginu á dansleik í Arnardal og veittu árgangi 1988 viðurkenningu fyrir mjög góða niðurstöðu úr könnun sem Rannsókn og greining stóð að í marsmánuði árið 2004, en samkvæmt þessari rannsókn h...
Lesa meira

Lög Theodórs Einarssonar gefin út

Ragnhildur Theodórsdóttir og Gísli GíslasonÍ dag var Ragnhildi Theodórsdóttur afhentur styrkur að upphæð kr. 500.000,-  til að gera hljómdisk með efni eftir föður hennar, Theodór Einarsson, sem Skagamenn og reyndar landsmenn margir þekk...
Lesa meira

Svæðisskipulag sunnan Skarðsheiðar

 Nú liggja fyrir tillögur að aðalskipulagi Akraneskaupstaðar, Innri-Akraneshrepps, Skilmannahrepps, Leirár- og Melahrepps og Hvalfjarðarstrandarhrepps.   Ýmsar landnotkunarbreytingar eru þar lagðar til frá því sem er í ...
Lesa meira

Hverfafundur vestan Þjóðbrautar tókst vel

Þriðjudaginn 15. mars s.l. var haldinn almennur borgarafundur í sal Brekkubæjarskóla þar sem Gísli Gíslason bæjarstjóri ásamt nokkrum sviðsstjórum Akraneskaupstaðar mættu og greindu frá ýmsum málefnum er tengist rekstri bæjarfélagsins með einum eð...
Lesa meira

Vegtenging fyrir Grunnafjörð

Skýrsla Hönnunar hf. um vegtengingu fyrir Grunnafjörð, gerð í  febrúar 2005, ásamt álitsgerð SSV - þróun og ráðgjöf - um áhrif á þverun Grunnafjarðar á Vesturland var lögð fram í bæjarráði Akraness  fyrir skömmu.  Í skýrslu Hön...
Lesa meira

Höldum sókninni áfram

Nýr pistill Kristjáns Sveinssonar, bæjarfulltrúa, hefur verið birtur hér á heimasíðunni en þar segir m.a.: "Það að vera eignaraðili  að Orkuveitu Reykjavíkur og að eiga þar stjórnarmann  hefur  nú m.a. átt þátt í því að við erum fyr...
Lesa meira

Hverfafundir - Málefni bæjarins og nærumhverfis íbúa

Bæjarstjórinn á Akranesi boðar til hverfafunda  þriðjud. 15. mars og mánud. 21. mars n.k.  Kynnt verða ýmis verkefni er varða bæjarfélagið, lagning ljósleiðara um Akranes o.fl.   Gísli Gíslason, bæjarstjóri, ásamt starfsmönnum ...
Lesa meira

Styrkir til íþrótta- og tómstundafélaga á Akranesi

Forsvarsmenn íþrótta- og tómstundafélaga ÍA Afhending styrkja á vegum Akraneskaupstaðar til íþrótta- og tómstundafélaga á Akranesi vegna barna- og unglingastarfs fór fram föstudaginn 11. mars, kl:16:00 í Bíóhöllinni. V...
Lesa meira

Stærðfræðikeppni grunnskólanemenda

Laugardaginn 12. mars voru afhent verðlaun vegna stærðfræðikeppni grunnskólanemenda á Vesturlandi. Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi hafði veg og vanda af keppninni og þreyttu tæplega 300 nemendur í 8., 9. og 10. bekk prófið sem samið er af k...
Lesa meira

Skipan starfshóps um öldrunarmál

Í framhaldi af vinnu starfshóps um framtíðarskipulag öldrunarmála frá júlí 2003, áhuga ýmissa aðila á að koma að uppbyggingu þjónustustofnana og viðræðna bæjarráðs Akraness við heilbrigðisráðherra og fulltrúa ráðuneytisins samþykkir bæjarráð Akran...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00