Fara í efni  

Fréttir

Álagning fasteignagjalda á Akranesi

Nokkur umræða hefur verið undanfarna daga í fjölmiðlum um miklar hækkanir á fasteignaverði sem reiknað er með að skili sér í stórhækkuðu fasteignamati fasteigna með tilheyrandi hækkun fasteignagjalda til sveitarfélaga.  Þessi umræða hefur nán...
Lesa meira

Eldri borgarar æfa stíft

Teygjur og beygjur í liðleikaþjálfunÍ félagsaðstöðu eldri borgara á Akranesi að Kirkjubraut 40 er ?tekið á því? tvisvar í viku. Þá er Ásdís Sigurðardóttir leikfimikennari með liðleikaþjálfun á vegum félagsmálaráðs og er jafnan mikil þát...
Lesa meira

Aðventan á Akranesi

Guðmundur Páll og Guðrún Elsa með eintak númer 1Í gær kom út blaðið "Aðventan á Akranesi" sem, eins og nafnið ber með sér, fjallar um allt það sem er á döfinni á Akranesi fram til jóla, auk viðtala, fróðleiks og alls þess sem gott er að vita...
Lesa meira

Munið umræðufundinn "Verndum bernskuna" í Vinaminni í kvöld!

Í  kvöld, þriðjudagskvöldið 22. nóvember  kl. 19:30, verður haldinn afar áhugaverður  umræðufundur í Safnaðarheimilinu Vinaminni á Akranesi undir yfirskriftinni ?Verndum bernskuna?.     Átakið ?Verndum bernskuna? býðu...
Lesa meira

Hunangsflugur og Villikettir - Síðustu sýningar

Nú fer hver að verða síðastur að sjá söngleikinn  ,,Hunangsflugur og Villikettir" sem sýndur er í Grundaskóla en síðustu sýningar verða á morgun, þriðjud. 22. nóvember kl. 17:00 (UPPSELT) og miðvikudaginn 23. nóvember kl. 20:00.  Up...
Lesa meira

Lóð undir fjölbýlishús á Sólmundarhöfða

Tillaga Laugarness fasteignafélagsBæjarráð hefur vandlega kynnt sér framkomnar tillögur um byggingu fjölbýlishúss á Sólmundarhöfða og fól tækni- og umhverfissviði að meta faglega þætti tillagnanna.  Niðurstaða bæjarráðs er sú að till...
Lesa meira

Fjárhagsáætlun 2006 lögð fram í bæjarstjórn

Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar og stofnana hans fyrir árið 2006 var lögð fram í bæjarstjórn þriðjudaginn  15. nóvember s.l.  Áætlunin er nú unnin fyrr en áður hefur verið gert og er stefnt að því að endanleg afgreiðsla fari fram þann 1...
Lesa meira

Styrkveiting til tómstunda- og íþróttafélaga

Helga Gunnarsdóttir, sviðsstjóri, afhenti styrkinaMiðvikudaginn 9. nóvember fengu tómstunda- og íþróttafélög afhenta styrki frá Akraneskaupstað. Styrkurinn er afhentur tvisvar á ári og að þessu sinni var tæplega 1,4 milljón til skiptana. T...
Lesa meira

Ertu með lögheimili á réttum stað?

Stjórnsýsluhúsið, Stillholti 16-18Með tilvísun til laga nr. 73/1952 um aðsetursskipti, ber íbúum að tilkynna um flutning til íbúaskrár innan viku frá flutningi, bæði flutning innanbæjar og milli sveitarfélaga.  Tilkynning þarf að ber...
Lesa meira

Sænsk sendinefnd skoðar íþróttamannvirki á Akranesi

Sænska sendinefndin ásamt Helgu Gunnarsdóttur sviðsstjóra Fimm manna sendinefnd frá sænska sveitarfélaginu Piteå komu í heimsókn til Akraness til að kynna sér byggingu fjölnota íþróttahússins. Í sveitarfélaginu búa ríflega 40.000 manns o...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00