Fara í efni  

Fréttir

Bæjarstjórnarfundur unga fólksins í dag kl. 17:00

Bæjarstjórnarfundur unga fólksins á Akranesi verður haldinn í dag, þriðjudaginn 7. desember í bæjarþingsalnum Stillholti 16-18, 3. hæð og hefst hann kl. 17:00.  Hópur ungs fólks kynnir niðurstöður ungmennaþings sem haldið var í Fjarðarbyggð 1...
Lesa meira

Kynningarfundur um fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar 2005

Almennur kynningarfundur um fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar og stofnana hans fyrir árið 2005 verður haldinn í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18, 3. hæð, sunnudaginn 12. desember n.k. og hefst hann kl. 16:00.  Gísli Gíslason, bæjarstjóri...
Lesa meira

Litlu jólin á leikskólanum Vallarseli

Krakkarnir á Völlum sungu fyrir sína gestiNú er leikskólinn Vallarsel með litlu jólin fyrir krakkana.  Hver deild innan leikskólans heldur sín eigin litlu jól þar sem foreldrum og öðrum aðstandendum er boðið í kaffi og pi...
Lesa meira

Úthlutun lóða í klasa 5 og 6 í Flatahverfi

Í morgun fór fram úthlutun lóða í klasa 5 og 6 í Flatahverfi, en lóðirnar voru auglýstar lausar til umsóknar með fyrirvara um formlega samþykkt deiliskipulagsins og um hvenær unnt er að hefja framkvæmdir á lóðunum.  Á svæðinu er  gert rá...
Lesa meira

Ljós á leiði

Lionsklúbbur Akraness mun afgreiða ljós á leiði í kirkjugarðinum að Görðum  sunnud. 5. des. kl. 13-17.  Afgreiðsla verður í vinnuskúr í kirkjugarðinum.  Gjald fyrir krossinn er kr. 4.500.-     Eftir sunnudag...
Lesa meira

Fimm Íslandsmeistaratitlar hjá Fimleikafélagi Akraness

Keppendur frá Fimleikafélagi Akraness, FIMA, stóðu sig vel á Íslandsmóti í almennum fimleikum 1. þrepi sem haldið var í íþróttahúsi Fylkis laugardaginn 20. nóvember s.l. þar sem keppendur félagsins fengu alls 10 verðlaun og 5 Íslandsmeistara. FIMA...
Lesa meira

Ungmennaþing í Fjarðabyggð - unglingalýðræði lengi lifi!

Vinabæjasamkomulag  milli Akraneskaupstaðar og Fjarðabyggðar (Neskaupstaður, Eskifjörður, Reyðarfjörður) sem undirritað var þann 23. nóvember 2003 felur í sér sameiginlegt ungmennaþing bæjanna tveggja.  Dagana 12. ? 14. nóvember s.l. hél...
Lesa meira

Leikskólabörn í heimsókn hjá Tölvuþjónustunni

Elstu börnin í leikskólanum Garðaseli heimsóttu nýlega Tölvuþjónustuna í nýtt og glæsilegt húsnæði og fengu þar frábærar móttökur. Þau skoðuðu húsnæðið og öll tækin sem þar eru og fengu líka að heyra af allri tækninni sem við búum yfir í dag ...
Lesa meira

Sameignarfélagssamningur fyrir Faxaflóahafnir sf. undirritaður

fv. Gísli Gíslason, Þórólfur Árnason og Árni Þór Sigurðsson Í dag var undirritaður sameignarfélags-samningur fyrir Faxaflóahafnir sf.  Stærstan eignarhluta á Reykjavíkurborg eða 75% hluta, en Akraneskaupstaður á 10,7% eignarhlut...
Lesa meira

Rekstrarskýrsla leikskóla Akraneskaupstaðar

Í nóvember 2004 eru börn í leikskólum Akraneskaupstaðar 347. Barngildin eru 349,8, dvalarstundir 2.345,5 og grunnstöðugildin 43,8.  Stöðugildi vegna sérkennslu eru 4,23. Starfsmenn leikskóla eru 80 í 64,14 stöðugildum.  Leikskólaken...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00