Fara í efni  

Fréttir

Ársreikningur Akraneskaupstaðar til fyrri umræðu í bæjarstjórn

Ársreikningur Akraneskaupstaðar fyrir árið 2003 verður tekinn til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar á morgun, þriðjud. 20. apríl.  Helstu tölur úr reikningunum eru eftirfarandi: A ? hluti: Tekjur voru 1.673 millj. kr en áætlun gerði ráð fyri...
Lesa meira

Samfélagsnám í leikskólanum Garðaseli

Í leikskólanum Garðaseli er hafa elstu börnin verið dugleg að heimsækja vinnustaði foreldra og er það hluti af samfélagsnámi barnanna. Ferðirnar hafa allar tekist mjög vel og í morgun var Blikksmiðja GH heimsótt en þar vinnur pabbi eins stráksins ...
Lesa meira

Skráning viðburða

Nú líður að því að árlegt blað um ferðaþjónustu á Vesturlandi komi út. Blaðið hefur að geyma þjónustuskrá, viðburðadagskrá sumarsins, staðarlýsingar og ýmislegt annað efni um þjónustu á Vesturlandi. Þeir sem vilja kynna viðburði sumarsins í þessu ...
Lesa meira

Stöðug aukning í notkun strætisvagns

Farþegum með strætisvagninum fjölgar stöðugt og  hefur aukningin verið stöðug frá því að núverandi rekstraraðili tók við en það var 1. mars 2003.Það er ánægjulegt að sjá að þeim bæjarbúum fjölgar stöðugt sem kunna að meta þessa þjónustu og ný...
Lesa meira

17. júní hátíðarhöld 2004

Auglýst er eftir framkvæmdaraðila/aðilum (einstaklingi eða félagasamtökum) að 17. júní hátíðarhöldum á Akranesi í sumar.  Umsóknir skulu  berast til tómstunda- og forvarnarnefndar fyrir 20. apríl næstkomandi.  Akraneskaupstaður leg...
Lesa meira

Framtíðin í afreksíþróttum á Akranesi

Afreksfólkið fékk rós í tilefni dagsinsTómstunda- og forvarnarnefnd Akraneskaupstaðar boðaði á dögunum saman alla Íslands-, bikar- og aldursflokkameistara  (yngri en 18 ára) íþróttafélaga á Akranesi.  Þar var etið og spjallað ása...
Lesa meira

Tímabundið leyfi frá störfum bæjarfulltrúa

Guðrún Elsa Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðiflokksins, er komin í  tímabundið leyfi frá störfum bæjarfulltrúa tímabilið 1. mars til 1. ágúst 2004 og samþykkti bæjarstjórn á fundi sínum þann 23. mars s.l.  að Sæmundu...
Lesa meira

Breyting á skipulagi Vinnuskólans í sumar

Það styttist í sumarið og margir foreldrar farnir að velta fyrir sér og skipuleggja sumarfríið.  Ugglaust eru nemendur efri bekkja grunnskólanna farnir að velta fyrir sér vinnu við Vinnuskólann og hversu mikla vinnu hver og einn fær.&nbs...
Lesa meira

Þjónusta í íþróttamannvirkjum er betri en á síðasta ári...

Sundlaugin að JaðarsbökkumRíflega 52% aðspurðra í nýútkominni þjónustukönnun sem gerð var í íþróttamannvirkjum Akraneskaupstaðar vikuna 10. ? 17. febrúar 2004 voru á þeirri skoðun að þjónusta sem veitt er í íþróttamannvirkjum á Akranesi h...
Lesa meira

Sýning um krumma á Teigaseli

Mikið fjör á leikskólanum Teigaseli Mikið var um  að vera í Teigaseli í morgun, 31. mars, en þá voru elstu börnin í leikskólanum með sýningu um krumma. Börnin eru búin að vera að vinna með krumma síðustu fjórar vikurnar. Hjá leikskó...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00