Fara í efni  

Fréttir

Árbókin komin út

Kápa árbókarinnarÁrbók Akurnesinga er komin út í fjórða sinn, 304 síður að lengd að þessu sinni og prýdd ríflega 450 myndum. Árbókin er helguð alþýðumenningu og afþreyingu ýmis konar og meðal efnis má nefna sögu hljómsveitarinnar Dúmbó og v...
Lesa meira

Vel heppnaðir Írskir dagar

Mynd: Hilmar SigvaldasonÞað fór sjálfsagt framhjá fæstum að Írskir dagar voru haldnir hátíðlegir um helgina. Gífurlegur fjöldi gesta lagði leið sína upp á Skaga og áætlað er að vel á tíunda þúsund manns hafi verið í bænum þegar mest var. Bæj...
Lesa meira

Enn bætist við dagskrá Írskra daga!

Útitónleikar verða á Stillholtsplaninu laugardaginn kl. 17:00   Meðal þeirra sem koma fram eru hljómsveitirnar Panill, Raw material, Amos og Hölt hóra. Rauðhærðasti Íslendingurinn verður valinn á laugardag um kl. 16 og mun keppnin fara fram á...
Lesa meira

Írskir dagar á Akranesi um helgina

Írskir dagar eru nú haldnir á Akranesi í fimmta skiptið og hefur hátíðin vaxið og dafnað með hverju árinu.  Dagskráin hefur aldrei verið veglegri og ættu flestir að finna þar eitthvað við sitt hæfi.  Írskir dagar er viðburður sem enginn ...
Lesa meira

Viðurkenningar fyrir snyrtilegt umhverfi

Eins og undanfarin ár mun skipulags- og umhverfisnefnd Akraneskaupstaðar veita viðurkenningu fyrir fallegan og vel hirtan garð árið 2004.  Viðurkenningin verður tvíþætt þ.e. annars vegar fyrir einkagarð og hins vegar fyrir lóð við fjölbý...
Lesa meira

Stjórn Skógræktarfélags Íslands í heimsókn á Akranesi

Stjórn Skógræktarfélags Íslands ásamt starfsmönnum og mökum komu í heimsókn til Akraness nú í morgun, 30. júní.  Bæjarráð ásamt bæjarstjóra og umhverfisfulltrúa áttu fund með stjórn félagsins ásamt stjórn Skógræktarfélags Akraness þar se...
Lesa meira

Dagskrá Írskra daga aldrei glæsilegri

Helgina 9.-11. júlí verða Írskir dagar haldnir á Akranesi í fimmta sinn. Dagskráin hefur nú verið borin í hvert hús á Vesturlandi en hana er einnig að finna í formi PDF skjals hér undir hnappnum "Hvað viltu gera".  Á föstudag verður götugrill...
Lesa meira

Ný stjórn kosin hjá Skagaleikflokknum

Götuleikhópur Skagaleikflokksins Aðalfundur Skagaleikflokksins var haldinn 27. maí s.l. og fóru þá m.a. fram stjórnarkjör.  Formaður var kjörinn Steingrímur Guðjónsson, varaformaður Steinunn Ása Björnsdóttir og gjaldkeri Gu...
Lesa meira

Kjörfundur vegna forsetakosninga

Kjörfundur vegna forsetakosninga 26. júní 2004 fer fram á eftirfarandi stöðum og hefst kjörfundur kl. 09:00 og lýkur í síðasta lagi kl. 22:00: a)   Í Brekkubæjarskóla (Nýbygging, gengið inn frá Vesturgötu):   I. kjördeil...
Lesa meira

Jónsmessuhátíð á Akranesi 25. - 26. júní

Jónsmessuhátíð okkar Skagamanna hefst á morgun föstud. 25. júní.  Dagskráin hefst með miðnæturgöngu á Akrafjall kl. 22:00.  Þátttakendum er bent á að koma vel útbúnir, sérstaklega hvað skófatnað varðar. Á laugardag, 26. júní, ...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00