Fara í efni  

Fréttir

Heimsókn frá Grænlandi

Gísli Gíslason bæjarstjóri, Kaj Lynberth og Guðmundur Þorsteinsson Föstudaginn 17. september s.l. fékk Akraneskaupstaður heimsókn frá vinabænum okkar Qaqortoq á Grænlandi.  Þar var á ferðinni Kaj Lyberth, bæjarfulltrúi í Qaqortoq.&...
Lesa meira

Verkfall kennara hafið

Ekki tókst samkomulag í deilu kennara og launanefndar sveitarfélaga fyrir miðnætti og er því verkfall kennara hafið.  Öll kennsla fellur niður en aðrir starfsmenn en kennarar verða við störf ásamt skólastjóra og aðstoðarskólastjóra. Skri...
Lesa meira

Félagsstarf aldraðra hefst 21. sept. n.k.

Félagsstarf aldraðra er nú að fara af stað eftir sumarleyfi.  Þriðjudaginn  21. september kl. 14:00 verður kynningarfundur að Kirkjubraut 40 þar sem starf vetrarins verður kynnt.  Ákveðið hefur verið að flytja spilamennskuna inn á H...
Lesa meira

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu í efstu deild!

Meistaraflokkur kvennaSkagastúlkur tryggðu sér sæti í efstu deild kvenna í knattspyrnu sl. miðvikudag þegar þær sigruðu Þór/KA/KS í síðari úrslitaleik liðanna um sæti í efstu deild á næsta ári.  Leiknum lauk með 3:1 sigri ÍA, en...
Lesa meira

Ljósmyndir Árna Böðvarssonar

Laugardaginn 18. september kl. 16 verður opnuð í Listasetrinu Kirkjuhvoli sýning Ljósmyndasafns Akraness á ljósmyndum Árna Böðvarssonar ljósmyndara. Sama dag kemur út bók um Árna með úrvali mynda hans sem safnið gefur jafnframt út.  Árni Böðv...
Lesa meira

Ungmennamót á Akranesi 10. ? 19. september

Ungmennin á leið upp á Akrafjall undir leiðsögn Leós Jóhannessonar Að undanförnu hafa 16 ungmenni frá vinabæjum Akraness á Norðurlöndum dvalið á Akranesi.  Ungmennin eru á aldrinum 15-18 ára og búa á heimilum jafnaldra sinna. Unglin...
Lesa meira

Lagning Sundabrautar mikilvægasta samgöngubótin

Á fundi bæjarstjórnar Akraness 14. sept. var m.a. fjallað um nýlega ályktun samgöngunefndar Reykjavíkur um lagningu Sundabrautar og var eftirfarandi tillaga samþykkt: ?Bæjarstjórn Akraness tekur undir nýlega ályktun samgöngunefndar Reykjavíkur um ...
Lesa meira

Fyrsta skóflustungan að framkvæmdum á Miðbæjarreit

Fimmtudaginn 16. september kl. 16:00 verður fyrsta skóflustungan tekin að framkvæmdum á  svokölluðum Miðbæjarreit við Stillholt á Akranesi.  Á þessari lóð, sem er við miðbæ Akraness er gert ráð fyrir 4900m2 verslunarmiðstöð sem mun hýsa...
Lesa meira

Mun meiri aðsókn í nýja strætisvagninn

Í byrjun júlí á síðasta ári tók Gunnar Garðarsson, eigandi Skagaverks ehf., í notkun nýjan og fullkominn strætisvagn í áætlanaakstur á Akranesi.  Í  útboði Akraneskaupstaðar á þeim tíma var mikil áhersla lögð á bættan farkost, en fram að...
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 14. sept. n.k.

980. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn þriðjudaginn 14. september í Stjórnsýsluhúsinu, Stillholti 16-18, 3.hæð og hefst hann kl. 17:00.  Fundurinn er öllum opinn og er jafnframt útvarpað á FM 95,0.   Sjá dagskrá...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00