Fara í efni  

Fréttir

Innritunardagur íþrótta- og tómstundafélaga á Akranesi í dag

Innritunardagur íþrótta- og tómstundafélaganna á Akranesi verður haldinn miðvikudaginn 1. september í íþróttahúsinu við Vesturgötu kl. 18:00-20:00.  Þar munu íþrótta- og tómstundafélög á Akranesi kynna starfsemi sína, ásamt því sem tekið...
Lesa meira

Göngum til heilbrigðis - sveppatínsluferð frestað...

Vegna mikilla þurrka undanfarnar vikur hefur vöxtur sveppa á svæðinu verið með minnsta móti. Því hefur verið ákveðið að fella niður áður auglýsta sveppatínsluferð um óákveðinn tíma.  Áhugasamir eru beðnir að fylgjast með heimasíðu Akraneskaup...
Lesa meira

Fjarnámsnemendur hefja aftur nám í Svöfusal

Haustið 2004 eru sextán hjúkrunarnemar skráðir í fjarnámi frá Háskólanum á Akureyri og mæta í Svöfusal á Bókasafni Akraness þann 30. ágúst og hefja sitt annað háskólaár.  Ellefu nemendur á leikskólabraut stunda nám frá Svöfusal í vetur og er...
Lesa meira

Umhverfisviðurkenningar 2004

Skipulags- og umhverfisnefnd Akraness auglýsti eftir tilnefningum um fallegar og snyrtilegar lóðir við einbýlis- og fjölbýlishús og fyrirtæki og stofnanir. Nokkrar tilnefningar bárust, allar mjög frambærilegar og valið því allt annað en auðvelt. S...
Lesa meira

Fyrsti fundur bæjarstjórnar eftir sumarfrí

Fyrsti fundur bæjarstjórnar Akraness eftir sumarfrí verður haldinn í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18, 3. hæð, þriðjudaginn 24. ágúst 2004 og hefst hann kl. 17:00.  Fundurinn er öllum opinn og er jafnframt útvarpað á FM 95,0. 
Lesa meira

Skagamenn fjölmenna á ÓL

Það er óhætt að segja að sjaldan eða aldrei hafi jafnmargir Skagamenn verið í lykilhlutverki á Ólympíuleikum eins og í Aþenu í ár. Eins og fram kom í fréttum hér ...
Lesa meira

Íþróttamenn frá Akranesi gera það gott

Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir.Ungir og efnilegir Skagamenn hafa verið áberandi í hinum ýmsu íþróttagreinum undanfarið og raðað sér í fremstu röð. Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir synti nálægt sínu besta á Ólympíuleikunum í Aþenu á laugardag, kylfingu...
Lesa meira

Útiveru notið í nýjum garði Vallarsels

Börnin í leikskólanum Vallarseli nutu sín svo sannarlega í hitabylgu síðustu daga við leik í hinum nýja garði leikskólans.  Þar hefur m.a. verið útbúinn sullupollur sem vakið hefur mikla kátínu barnanna og kepptust þau hvort um annað að sulla...
Lesa meira

Gönguferð - Leggjabrjótsleið

 Laugardaginn 14. ágúst verður áfram "gengið til heilbrigðis" og að þessu sinni á að ganga Leggjabrjótsleið frá Þingvöllum yfir í Botnsdal.  Lagt verður af stað frá Bæjarskrifstofum Akraneskaupstaðar, Stillholti 16-18, kl. 9:00 ...
Lesa meira

Byggingarnefnd afhendir styrk úr Húsverndunarsjóði

Heiðarbraut 45 Akranesi Þann 7. maí 2002 fengu þau Margrét Berglind Ólafsdóttir og Gísli Geirsson húseigendur Heiðarbrautar 45, úthlutað styrk að upphæð 500 þúsund krónum úr Húsverndunarsjóði Akraness. Í gær þann 10. ágúst við lok framkvæmda...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00