Fara í efni  

Fréttir

Stjórn Skógræktarfélags Íslands í heimsókn á Akranesi

Stjórn Skógræktarfélags Íslands ásamt starfsmönnum og mökum komu í heimsókn til Akraness nú í morgun, 30. júní.  Bæjarráð ásamt bæjarstjóra og umhverfisfulltrúa áttu fund með stjórn félagsins ásamt stjórn Skógræktarfélags Akraness þar se...
Lesa meira

Dagskrá Írskra daga aldrei glæsilegri

Helgina 9.-11. júlí verða Írskir dagar haldnir á Akranesi í fimmta sinn. Dagskráin hefur nú verið borin í hvert hús á Vesturlandi en hana er einnig að finna í formi PDF skjals hér undir hnappnum "Hvað viltu gera".  Á föstudag verður götugrill...
Lesa meira

Ný stjórn kosin hjá Skagaleikflokknum

Götuleikhópur Skagaleikflokksins Aðalfundur Skagaleikflokksins var haldinn 27. maí s.l. og fóru þá m.a. fram stjórnarkjör.  Formaður var kjörinn Steingrímur Guðjónsson, varaformaður Steinunn Ása Björnsdóttir og gjaldkeri Gu...
Lesa meira

Kjörfundur vegna forsetakosninga

Kjörfundur vegna forsetakosninga 26. júní 2004 fer fram á eftirfarandi stöðum og hefst kjörfundur kl. 09:00 og lýkur í síðasta lagi kl. 22:00: a)   Í Brekkubæjarskóla (Nýbygging, gengið inn frá Vesturgötu):   I. kjördeil...
Lesa meira

Jónsmessuhátíð á Akranesi 25. - 26. júní

Jónsmessuhátíð okkar Skagamanna hefst á morgun föstud. 25. júní.  Dagskráin hefst með miðnæturgöngu á Akrafjall kl. 22:00.  Þátttakendum er bent á að koma vel útbúnir, sérstaklega hvað skófatnað varðar. Á laugardag, 26. júní, ...
Lesa meira

Styrkir til íþrótta- og tómstundafélaga á Akranesi

Akraneskaupstaður veitir nú 1,2 milljónum kr. til íþrótta- og tómstundafélaga á Akranesi. Markmiðið er að styrkja virk sjálfstætt starfandi tómstunda- og íþróttafélög á Akranesi til að halda uppi öflugu starfi fyrir börn og unglinga á al...
Lesa meira

Strætó á milli Akraness og Reykjavíkur?

Atvinnumálanefnd hefur átt fund með forstjóra Strætó b.s. varðandi þann möguleika að Akraneskaupstaður gangi inn í byggðasamlag 7 sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og að fyrirtækið taki að sér almenningssamgöngur á milli Akraness og Reykjavíkur, ...
Lesa meira

Nýjar reglur um fjárhagsaðstoð á Akranesi samþykktar

Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum 15. júní s.l. nýjar reglur um fjárhagsaðstoð á Akranesi.  Helstu breytingar sem fram koma með nýjum reglum eru m.a. að fjárþörf tekur mið af fullorðnum, en ekki börnum líka eins og var áður. G...
Lesa meira

Glæsileg 17. júní dagskrá

Höf.: Hilmar SigvaldasonDagskrá þjóðhátíðardagsins á Akranesi verður með glæsilegasta móti í ár. Í Garðalundi verður skógarsprell þar sem verður m.a. skátatívolí, hoppkastalar, bátar á tjörninni, hestar, grillaðar pylsur og slöngurennibra...
Lesa meira

Miklar heimsóknir á www.akranes.is

Heimsóknir á heimasíðu Akraneskaupstaðar hafa verið mældar daglega frá nóvember 2002 með samræmdri vefmælingu frá Modernus ehf.  Þegar mælingarnar, frá þeim tíma fram til loka maímánaðar, eru skoðaðar nánar kemur í ljós að gest...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00