Fara í efni  

Fréttir

Mikið framundan í uppbyggingu íþróttamannvirkja á Akranesi

Á fundi bæjarráðs Akraness í dag var m.a. gerð eftirfarandi samþykkt:  "Bæjarráð samþykkir að fela Hönnun hf að auglýsa opið útboð á fjölnota íþróttahúsi ?(Akraneshöllin)? í samræmi við fyrirliggjandi útboðsgögn.  Jafnframt samþykki...
Lesa meira

Arnardalur hlýtur viðurkenningu bæjarráðs

ArnardalurBæjarráð ákvað á fundi sínum í dag að veita æskulýðsheimilinu Arnardal viðurkenningu fyrir góðan rekstur á árinu 2004.  Rekstur Arnardals hefur á undanförnum árum verið í samræmi við fjárhagsáætlun og verið öðrum stofnunum ...
Lesa meira

Akraneskaupstaður semur við VÍS um tryggingar

Samningur á milli Akraneskaupstaðar og Vátryggingafélags Íslands um vátryggingavernd fyrir Akraneskaupstað var undirritaður í dag og er samningurinn til fimm ára frá næstu áramótum.  Samningurinn er endurnýjun á eldri samningi og tryggir áfra...
Lesa meira

15.000 myndir komnar á ljósmyndavefinn!

Ljósmyndasafn Akraness er tveggja ára í dag! Myndir á vef safnsins eru nú 15.000 talsins og bættust við 5000 myndir á öðru starfsári þess. Það segir þó ekki alla söguna því safnið varðveitir tugi þúsunda mynda á pappír og filmum sem bíða vinnslu o...
Lesa meira

Stúkuhúsið flutt á safnasvæðið að Görðum

Þann 23.des. á Þorláksmessu var Stúkuhúsið flutt frá Háteigi 11 á Safnasvæðið að Görðum.  Undirbúningur varðandi flutning á húsinu hefur staðið yfir í nokkurn tíma og tókst flutningur þess vel miðað við aðstæður.  Húsið er járnklætt timb...
Lesa meira

Sendu jólakveðju frá www.akranes.is

Ljósmynd eftir Friðþjóf Helgason Nú í desember verður aftur hægt að senda rafræn jólakort á www.akranes.is.  Fyrir ári voru margir gestir vefsins sem nýttu sér þetta tækifæri og sendu vinum og vandamönnum jólakveðju með myndum frá Ak...
Lesa meira

Dagar nýrra tækifæra og framfara

Gísli Gíslason, bæjarstjóri, skrifar pistilinn að þessu sinni hér á heimasíðunni en þar segir m.a.:  "Þegar á allt er litið verður sú minning sem vakir eftir árið 2004 ánægjuleg og góð.  Þrátt fyrir að margt hafi gengið vel skal ekki lít...
Lesa meira

Akurnesingar aldrei fleiri

Hagstofan hefur nú birt íbúatölur m.v. 1. desember 2004.  Fram kemur að íbúar á Akranesi hafa aldrei verið fleiri en nú, eða 5655 íbúar, sem skiptist þannig að karlar eru 2902 en konur eru 2753.   Fjölgun frá árinu áður eru 73 íbúar...
Lesa meira

Börn hjálpa börnum

Hjálpsemi hefur verið dyggð mánaðarins í leikskólanum Garðaseli og meginþemað  að muna eftir öðrum og leggja öðrum lið á margvíslegan hátt. Dyggðavísir fór heim til allra barna og þannig hafa foreldrar haft möguleika á að vera þátttakendur í ...
Lesa meira

Bókasafnið lokað vegna gólfviðgerða

Í jólasögustund  15. des. s.l. Bókasafn Akraness verður lokað í nokkra daga fram að jólum eða frá og með 18. des. vegna gólfviðgerða í útlánasal.  Því er óhjákvæmilegt að loka safninu meðan viðgerð stendur yfir. Bókas...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00