Fara í efni  

Fréttir

Að lokinn fjárhagsáætlun

Jón Pálmi Pálsson bæjarritari, fjallar um fjárhagsáætlun ársins 2004 í pistli sínum hér á heimasíðunni.  Í pistlinum segir m.a.:  "Gerð fjárhagsáætlunar fyrir Akraneskaupstað og sjóði hans fyrir árið 2004 lauk með afgreiðslu bæjarstjórna...
Lesa meira

Ráðstefna á Akranesi um breytta kennsluhætti

Miðvikudaginn 28. janúar s.l. gerðu Apple á Íslandi og Grundaskóli á Akranesi með sér samstarfssamning um framkvæmd á ráðstefnunni ?Breyttir kennsluhættir 2004?...
Lesa meira

Ný endurskinsvesti gefin í alla leikskólana

Börnin mátuðu nýju endurskinsvestinBúi Örlygsson frá Landsbankanum á Akranesi kom færandi hendi í leikskólann Garðasel  þegar hann kom með 30 endurskinsvesti sem hann færði börnunum. Auk þess fengu leikskólarnir Teigasel og Vallarsel...
Lesa meira

Verðandi Idolstjarna?

Rakel Pálsdóttir Félagsmiðstöðin Arnardalur á Akranesi bar sigur úr býtum í söngkeppni Samfés á laugardagskvöld. Það var Rakel Pálsdóttir, nemandi úr Brekkubæjarskóla, sem kom fram fyrir hönd Arnardals með lagið "That's the way it ...
Lesa meira

Faxi RE 9 landar á Akranesi

Gísli Gíslason bæjarstjóri og Ólafur Einarsson skipstjóriÍ dag kom Faxi RE 9, skip Granda hf, til sinnar fyrstu löndunar á Akranesi eftir að Grandi keypti HB.  Faxi var með fullfermi, 1450 tonn.   Þá var Víkingur væntanlegu...
Lesa meira

Fjöldi húsaleigubótaþega hefur aldrei verið meiri

Húsaleigubótaþegum hefur fjölgað mjög ört á síðustu árum á Akranesi en fyrstu lög um húsaleigubætur tóku gildi árið 1997 og voru þá 48 húsaleigubótaþegar á Akranesi. Bótaþegum hefur fjölgað ört á síðustu árum og voru í lok árs 2003 169 talsins.&nb...
Lesa meira

Nýr pistill á vef Akraneskaupstaðar

Sveinborg Kristjánsdóttir, yfir félagsráðgjafi Akraneskaupstaðar, skrifar pistil vikunnar sem fjallar um húsaleigubætur og þær reglur sem gilda um slíkar bætur. Sækja Pistil........
Lesa meira

Eigendur fasteigna á Akranesi athugið!

Álagningu fasteignagjalda fyrir árið 2004 er nú lokið. Álagninga- og greiðsluseðlar verða sendir út til greiðenda á næstu dögum.  Gjalddagar eru 15. janúar, 15. febrúar, 15. mars, 15. apríl, 15. maí, 15. júní og 15. júlí.  D...
Lesa meira

Nýr þreksalur opnar á Jaðarsbökkum

Nýuppgerður  þreksalur íþróttamiðstöðvarinnar að Jaðarsbökkum var í gær opnaður við hátíðlega athöfn.  Nú hafa í hartnær einn mánuð staðið yfir viðhaldsbreytingar á salnum.  Tilgangur þessara breytinga er að bæta aðstöðu og þjónustu...
Lesa meira

Grandi hf. festi kaup á Haraldi Böðvarssyni hf.

Bæjarráð og fulltrúar HB og GrandaEins og kunnugt er hefur Grandi hf. fest kaup á Haraldi Böðvarssyni hf.  Í tilkynningu fyrirtækisins til Verðbréfaþings Íslands segir m.a.:"Eftir kaupin er ætlunin að halda Haraldi Böðvarssyni hf. á ...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00