Fara í efni  

Fréttir

Starfið í Arnardal fer vel af stað

Það er mikið um að vera í Arnardal á haustdögum. Margir viðburðir og fullt hús Mynd tekin á spurningakeppninni 30. sept.af unglingum á kvöldin, heldur færri á daginn.FréttabréfÞað sem er nýtt af nálinni er að Arnardalur er farinn af stað ...
Lesa meira

Málþing um innra mat í skólastarfi

Fimmtudaginn 30. okt. var haldið málþing um innra mat í skólastarfi.  Málþingið var haldið í íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum að frumkvæði skólanefndar Akraness og var fulltrúum í foreldraráðum leik- og grunnskóla boðið að hlusta á framsögur u...
Lesa meira

Ný gjaldskrá íþróttamannvirkja gildir frá 1. október 2003

Ný gjaldskrá ásamt reglugerð  fyrir íþróttamannvirki Akraneskaupstaðar var staðfest á fundi bæjarstjórnar þann 23. september s.l. að fenginni tillögu tómstunda- og forvarnarnefndar.  Nýja gjaldskráin gildir frá 1. október 2003. ...
Lesa meira

6600 manns komu á atvinnuvegasýningu

Á sunnudagskvöld lauk atvinnuvegasýningunni Akranes Expó 2003; Þeir fiska sem róa.Það var Markaðsráð Akraness sem skipulagði sýninguna. Þar kynntu 70 fyrirtæki þjónustu sína á um 1000 ferm. sýningarsvæði. Gestir á sýningun...
Lesa meira

Glæsileg atvinnuvegasýning opnuð á Akranesi

Atvinnuvegasýningin Þeir fiska sem róa var formlega sett í Íþróttamiðstöðinni að Jaðarsbökkum kl. 15:00 í dag að viðstöddum forseta Íslands.  Ávörp fluttu formaður Markaðsráðs Akraness, Sigurður Guðni Sigurðsson, bæjarstjóri, G...
Lesa meira

Áfram Skagamenn!!

Föstudaginn 26. sept. var ákveðið að hafa Skaga-dag í leikskólanum Garðaseli og hvetja alla, bæði börn og fullorðna, til að klæðast einhverju gulu. Stemningin var mjög skemmtileg, guli liturinn allsráðandi og ÍA- fáninn dreginn að húni. Allar...
Lesa meira

Leikurinn sýndur beint í höllinni!

 Það er óhætt að segja að Skagamenn hafi í mörg horn að líta um næstu helgi. Þá lendir á sama tíma úrslitaleikur VISA-bikars karla í knattspyrnu, þar sem ÍA mætir FH í úrslitaleik á Laugardalsvelli klukkan 14 á laugardag, en á sama tíma stend...
Lesa meira

Stjórnsýslu- og rekstrarúttekt á tækni- og umhverfissviði

 Bæjarráð Akraness hefur gert samning við IBM Business Consulting Services ehf. um stjórnsýslu- og rekstrarúttekt á tækni- og umhverfissviði Akraneskaupstaðar, Gámu og Þjónustumiðstöð.  Samningurinn gerir ráð fyrir að ráðgjafar IBM skoði...
Lesa meira

Ljóð unga fólksins 2003

Þöll, samstarfshópur um barnamenningu á bókasöfnum, efnir til  ljóðasamkeppni fyrir ungt fólk á aldrinum 9-16 ára.   Þátttakendur skiptast í tvo aldurshópa, 9-12 ára og 13-16 ára. Ljóðunum verður að fylgja nafn höfundar, aldur, heim...
Lesa meira

Knattrak gekk vel

Hópurinn kominn á stjórnsýsluplaniðKörfuknattleiksdeild ÍA stóð á laugardaginn var fyrir knattraki fyrir Hvalfjörð til fjáröflunar fyrir starfsemi félagsins. Þrátt fyrir leiðindaveður var boltinn rakinn fyrir Hvalfjörð. Tekið var á móti síðu...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00