Fara í efni  

Fréttir

Spurt um skipulagstillögur

Afstöðumynd af skipulagstillögunniÁ fjölmennum fundi sem skipulags- og umhverfisnefnd Akraneskaupstaðar stóð fyrir sl. miðvikudag voru kynntar hugmyndir að nýju deiliskipulagi fyrir svæðið norðan Stillholts (Miðbæjarreit). Í t...
Lesa meira

Fjölmenni á kynningarfundi um Miðbæjarskipulag

Um 70 manns mættu á fundinnSkipulags- og umhverfisnefnd Akraneskaupstaðar stóð í gærkvöldi fyrir opnum fundi til að kynna framkomnar tillögur að deiliskipulagsbreytingum og framtíðarskipulagi á Miðbæjarreit (Skagaverstúni). Fundurinn var hal...
Lesa meira

Skólahald hafið

Hressir piltar í 7. bekk GrundaskólaGrunnskólarnir á Akranesi; Brekkubæjarskóli og Grundaskóli voru settir í gær. Í dag hófst þannig hefðbundið skólastarf. Ríflega 900 börn hefja nám í haust og er fjöldinn svipaður í báðum skólum, þó ívið fl...
Lesa meira

Samþykkt að auka endurgreiðslur á fargjöldum námsmanna

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í gær breytingu á reglum um endurgreiðslu hluta fargjalds námsmanna sem ferðast reglulega til og frá skóla á áætlunarleiðinni Akranes ? Reykjavík ? Akranes.  Í samkomulagi við Sæmund Sigmundsson sérleyfishafa...
Lesa meira

Eftirgerð gamallar vörðu hlaðin á Safnasvæðinu á Akranesi

Landmælingavarða verður vígð á safnasvæðinu á  Akranesi laugardaginn 23. ágúst kl 17.00. Varðan er eins konar eftirgerð vörðu sem hlaðin var afgönskum landmælingamönnum á Heiðarhorni á Skarðsheiði sumarið 1906.  Tilgangur vörðuhleðslunna...
Lesa meira

Yfir til þín 6. september

Á íbúaþingum er unnið með gula miða og þurfa þátttakendur því ekki að koma í ræðustól til að tjá skoðanir sínar.Þessar vikurnar stendur yfir undirbúningur að íbúaþingi sem haldið verður á Akranesi laugardaginn 6. september n.k. Yfirskri...
Lesa meira

Góð þátttaka á atvinnusýningu

Dagana 26.-28. september nk. verður haldin á Akranesi atvinnuvegasýningin "Þeir fiska sem róa".  Sýningunni er ætlað að gefa góða mynd af fjölbreyttu atvinnulífi á staðnum og virka sem jákvæð kynning jafnt inn á við til íbúa og út á...
Lesa meira

Glymsganga - Göngum til heilbrigðis

Veður var þungbúið sunnudaginn 10. ágúst þegar lagt var af stað inn Hvalfjörðinn í þriðju gönguna í verkefninu "Göngum til heilbrigðis".   Ferðinni var heitið að hæsta fossi  Íslands, Gly...
Lesa meira

Veraldarvinir hreinsa upp stakkstæði á Breiðinni

Vinnuhópurinn að störfum á BreiðinniÁ Akranesi eru nú staddir 22 Veraldarvinir frá 9 löndum.  Um er að ræða ungt fólk sem fer um allan heim í sjálfboðavinnu til að stuðla að náttúruvernd og vinatengslum.  Hópurinn hefur tekið að sé...
Lesa meira

Skagamenn hlynntir sameiningu

Undanfarna viku var á vef bæjarins spurt hvort menn væru hlynntir sameiningu sveitarfélaga sunnan Skarðsheiðar. Gefnir voru fjórir valkostir og var niðurstaðan nokkuð afgerandi. 73,9% vildu að Akraneskaupstaður og hrepparnir fjórir sunna...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00