Fara í efni  

Fréttir

Vandalaust að gera fegurð að ljótleika

"Þetta er gott dæmi um virðingu fyrir náttúrunni og ætti að vera okkur hinum góð fyrirmynd. Það er nefnilega vandalaust að gera fegurð að ljótleika ef virðingu fyrir henni og umhyggju skortir."  Þetta skrifar Ingi Steinar Gunnlaugsson m.a. &n...
Lesa meira

Í öðru sæti á tónlistarhátíð í Gautaborg

Skólahljómsveit Akraness hélt nýverið utan og spilaði á Íslendingahátíð í Kaupmannahöfn og stórri tónlistarhátíð í Gautaborg. Hljómsveitin tók þátt í keppni í sínum þyngdarflokki og stóð sig frábærlega og lenti í 2. sæti með 87 stig af 100 möguleg...
Lesa meira

Nýr skólastjóri í Brekkubæjarskóla

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum 26. júní sl. að ráða Auði Hrólfsdóttur í starf skólastjóra Brekkubæjarskóla. Fjórir umsækjendur voru um stöðuna en skólanefnd ákvað að kalla þrjá þeirra til viðtals. Í umsögn skólanefndar kom fram að allir umsækjen...
Lesa meira

Fyrsta skóflustungan að nýrri leikskólabyggingu tekin.

Þriðjudaginn 24. júní fór fram táknræn athöfn í leikskólanum Vallarseli þar sem leikskólabörn tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri leikskólabyggingu.  En áætlanir gera ráð fyrir að nýja byggingin verði tekin í notkun um mánaðarmótin janúar - f...
Lesa meira

Jónsmessuskemmtun 2003

Það var margt um manninn á Safnasvæðinu að Görðum á Akranesi laugardaginn 21. júní s.l. Eftir bráðskemmtilegt Landsmót kleinusteikingarfólks, þar sem 700 gestir voru á svæðinu, tóku 100 manns þátt í ratleik og um 300 manns söfnuðust saman við varð...
Lesa meira

Niðurstaða könnunar um þörf fyrir sveigjanlegum vinnutíma

Í apríl s.l. sendi markaðs- og atvinnuskrifstofa Akraneskaupstaðar könnun til 11 stórra fyrirtækja á Akranesi þar sem kanna átti hvort breyting þyrfti að verða á þjónustu hins opinbera til að auðvelda sveigjanleika í vinnutíma.  Markmið ...
Lesa meira

Kleinumeistari Íslands er fundinn

Landsmót kleinusteikingarfólks fór fram í gær á Safnasvæðinu að Görðum á Akranesi. Harðsnúið lið úrvals kleinubakara víða af landinu tók þátt í mótinu og mátti finna kleinulykt um allan Skagann í veðurblíðunni. Fimm manna dómne...
Lesa meira

Nú er komið að því !

LANDSMÓT KLEINUSTEIKINGARFÓLKS OG JÓNSMESSUSKEMMTUN Á AKRANESI.  Í dag, laugardaginn 21. júní fæst úr því skorið hver steikir bestu kleinurnar hér á landi.  Úrvalslið víða að af landinu hafa skráð sig til leiks. Keppnin stendur...
Lesa meira

Fækkun í hópi atvinnulausra

Í stöðuskýrslu sem markaðs- og atvinnuskrifstofa Akraneskaupstaðar hefur unnið fyrir bæjarráð um verkefnið Átak 50, kemur fram að með samstilltu átaki bæjarfélagsins og nokkurra fyrirtækja hafi tekist að fækka atvinnulausum einstaklingum um rúmle...
Lesa meira

Trésmiðja Þráins með lægsta boð

Í gær voru opnuð tilboð í stækkun leikskólans Vallarsels; uppsteypu og ytri frágang. Um er að ræða 380 fermetra byggingu auk listaskála 89 fm. og millibyggingar 31 fm. Heildarrúmmál bygginganna er 1616 rúmmetrar. Við þessa breytingu stækkar leiksk...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00