Fara í efni  

Fréttir

Vel heppnuð fjölskylduhátíð

Fjölskyldudagur íþróttafélaganna, Akraneskaupstaðar og Íþróttabandalags Akraness var haldinn laugardaginn 26. apríl 2003. Íþróttafélögin og íþróttabandalagið kynntu starfsemi sína, þjálfarar og stjórnarmenn/konur sátu fyrir svörum og kaffi, v...
Lesa meira

Aukning útlána í Bókasafni Akraness

Ársskýrsla Bókasafns Akraness fyrir árið 2002 er komin út. Í skýrslunni kemur meðal annars fram að útlán á árinu voru um 60.000. Væri útlánunum jafnað niður á íbúana hefði hver íbúi fengið um tíu safngögn að láni á árinu. Útlán jukust um 3000 frá ...
Lesa meira

Undirritun samnings við Skagatorg ehf

Í dag var undirritaður samningur milli Akraneskaupstaðar og fyrirtækisins Skagatorgs ehf. um væntanlegar framkvæmdir á svæðinu norðan Stillholts. Á svæðinu er fyrirhuguð bygging verslunar- og þjónustuhúss ásamt tveimur blokkarbyggingum. Að Skagato...
Lesa meira

Vorhátíð hjá leikskólanum Vallarseli í dag

Í dag kl. 16:15 halda börnin í leikskólanum Vallarseli sína árlegu vorhátíð í sal Grundaskóla. Þar koma börnin fram og sýna afrakstur vetrarins í tónlistarstarfinu.  Allir eru hjartanlega velkomnir. Að lokinni dagskránni í Grundaskóla verður ...
Lesa meira

Hálft hundrað göngumanna

Síðastliðinn laugardag bauð skipulags- og umhverfisnefnd Akraness til gönguferðar í tilefni af Degi umhverfisins. Rúmlega 50 göngumenn, ungir sem aldnir, mættu á tjaldstæðið við Kalmansvík í björtu og þægilegu gönguveðri. Þaðan var haldið undir ör...
Lesa meira

Kjörskrá vegna Alþingiskosninga 10. maí

Kosningar til Alþingis fara fram 10. maí n.k. Kjörskrá hér á Akranesi hefur nú verið lögð fram og samþykkt í bæjarstjórn. Alls hafa 2057 karlar og 1980 konur, eða alls 4037 einstaklingar rétt samkvæmt henni til að kjósa hér á Akranesi. Á kjörskrá ...
Lesa meira

Gönguferð frá Kalmansvík að Innsta-Vogi

Í tilefni af Degi umhverfisins býður skipulags- og umhverfisnefnd Akraneskaupstaðar til gönguferðar frá Kalmansvík að Innsta-Vogi og til baka laugardaginn 26. apríl. Lagt verður að stað frá tjaldstæðunum í Kalmansvík kl. 10 og er áætlað að gangan ...
Lesa meira

Höfðinglegar gjafir til leikskólanna

Fulltrúar Kiwanisklúbbsins Þyrils komu færandi hendi í dag í leikskólana á Akranesi. Klúbburinn hefur sett börnin í öndvegi þegar að fjáröflunum kemur og í dag fengu rúmlega 300 leikskólabörn að njóta gjafmildi þeirra Kiwanismanna. Hver leikskóli ...
Lesa meira

Málningargjafir

Málningarverksmiðjan Harpa Sjöfn hefur ákveðið að gefa 2.500 lítra af málningu í ár til varðveislu og fegrunar sögufrægra húsa og mannvirkja, til menningarfélaga, góðgerðarmála og íþrótta- og ungmennafélaga. Þeir sem óska eftir að njóta góðs ...
Lesa meira

Samið við Skagatorg um ráðstöfun svæðis norðan Stillholts

Á fundi bæjarráðs Akraness fyrr í dag var gengið frá drögum að samningi milli Akraneskaupstaðar og fyrirtækisins Skagatorgs ehf. um væntanlegar framkvæmdir á svæði norðan Stillholts. Um er að ræða byggingu verslunar- og þjónustuhúss ásamt tveimur ...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00