Fara í efni  

Fréttir

Kortadagur á Akranesi 5. desember 2003

 Föstud. 5. desember 2003 verður haldin ráðstefnan "IS 50V - Landupplýsingar fyrir framtíðina" í Bíóhöllinni á Akranesi ásamt því sem sýning Landmælinga Íslands - "Í rétta átt" verður opnuð í Safnaskálanum að Görðum.   IS 50V - Landupplý...
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur unga fólksins

Fundur í bæjarstjórn unga fólksins verður haldinn þriðjudaginn 2. desember 2003 í Stjórnsýsluhúsinu, Stillholti 16 ? 18, 3. hæð  og hefst hann kl. 17.00. Dagskrá:1. Forvarnir 2. Önnur mál Unglingar úr grunnskólunum á Akranesi og Fjö...
Lesa meira

Auknar kröfur - Betri árangur

Pistil vikunnar skrifar Guðbjartur Hannesson, skólastjóri Grundaskóla.  Í pistlinum segir m.a.:  "Árlega eru lagðar fyrir margskonar kannanir og í haust eru þegar að baki kannanir meðal 1. bekkinga varðandi hreyfiþroska, málþroska og mál...
Lesa meira

Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar 2004 lögð fram

Þriðjudaginn 25. nóvember var fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar og stofnana lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn.  Helsta verkefni ársins 2004 verður að ljúka framkvæmdum við byggingu þriggja deilda leikskóla við Vallarsel, en til þess ver...
Lesa meira

Er lögheimili þitt rétt skráð?

Með tilvísun til laga nr. 73/1952 um aðsetursskipti, er hér með vakin athygli á þeirri skyldu íbúa að tilkynning um aðsetursskipti þarf að berast á bæjarskrifstofu, Stillholti 16-18, 3. hæð, fyrir 1. desember n.k.  Tilkynningarnar eru sí...
Lesa meira

Vinabæjasamstarf við Fjarðabyggð tekið upp

Akraneskaupstaður og Fjarðabyggð hafa gert með sér samkomulag um vinabæjasamstarf og var yfirlýsing þess efnis undirritað í Fjarðabyggð sunnud. 23. nóvember s.l.  Tilgangur þess að efna til ...
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur á FM 95,0 í dag kl. 17:00

967. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18 ,í dag, þriðjudaginn 25. nóvember 2003 og hefst hann kl. 17:00.  Fundinum er útvarpað á FM 95,0.   Á dagskrá verður m.a.  Fyrri umræða um f...
Lesa meira

Nokkur orð frá Bókasafni Akraness um lestur, ljóð og símenntun

Halldóra Jónsdóttir, bæjarbókavörður, skrifar pistilinn þessa vikuna.  Í pistlinum segir m.a.: " Bóklestur er yndisleg, hættulaus og tiltölulega ódýr leið til að efla andann, fá útrás fyrir tilfinningar og stytta sér stundir. ...
Lesa meira

Styrkir til íþrótta- og tómstundafélaga á Akranesi

Akraneskaupstaður hefur ákveðið að veita 2,4 milljónum króna til íþrótta- og tómstundafélaga á Akranesi.  Markmiðið er að styrkja virk tómstunda- og íþróttafélög í bæjarfélaginu til að halda uppi öflugu félags-, tómstunda- og íþróttastar...
Lesa meira

Sigur í fatahönnunarkeppni grunnskólanema

Sunnudaginn 9. nóvember voru úrslit í fatahönnunarkeppni grunnskólanema í Kringlunni. Alls komu fram þeir 50 - 60 nemendur 8. ?10. bekkja sem valdir höfðu verið úr hópi nær 200 þátttakenda. Þema keppninnar í ár var: ?Nýta þú mátt þó nóg hafir?. Ve...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00