Fara í efni  

Fréttir

Tilboð opnuð í Strætisvagnaakstur

Í dag voru opnuð tilboð í akstur strætisvagns á Akranesi.  Lægsta tilboð var frá Gunnari Þór Gunnarssyni kr. 8 milljónir en hæsta tilboð var rúmlega helmingi hærra eða 16,8 milljónir og kom það frá Gísla Jónssyni ehf.
Lesa meira

Ný heimasíða Akraneskaupstaðar

Föstudaginn 31. janúar var tekin í notkun ný heimasíða Akraneskaupstaðar.  Vefurinn var unnin í mikilli samvinnu við Gagarín ehf. varðandi útlit og uppbyggingu og  Nepal ehf. vegna tæknilegra mála.  Upplýsingar á vefnum eru bæt...
Lesa meira

Heimasíða Akraneskaupstaðar

Kæru heimasíðugestir, vegna nýrrar uppfærslu á heimasíðu Akraneskaupstaðar mun heimasíðan www.akranes.is liggja niðri á morgun, föstudaginn 31. janúar frá 9:00 - 19:00. 
Lesa meira

Opnun nýrrar félagsaðstöðu

Þriðjudaginn 29.janúar var tekin í notkun öll efsta hæðin að Kirkjubraut 40 fyrir félagsstarf aldraðra "opið hús" og Félag eldri borgara á Akranesi og nágrenni.  Félagsstarf aldraðra á vegum félagsmálaráðs hefur s.l. 20 ár verið rekið að dval...
Lesa meira

Atvinnuvegasýning á Akranesi í september

Stjórn Markaðsráðs Akraness ákvað á fundi í dag að haldin verði atvinnuvegasýning í bæjarfélaginu í haust. Sýningunni er ætlað að kynna hina fjölbreyttu flóru starfandi einyrkja, fyrirtækja og stofnana á Akranesi og í nágrenninu samhliða því ...
Lesa meira

Karíus og Baktus í heimsókn í Grundaskóla

Þriðjudaginn 28. janúar bauð foreldrafélag Garðasels og foreldrar 1. bekkjar í Grundaskóla til leiksýningar á sal Grundaskóla. Þeir félagar Karíus og Baktus komu í heimsókn og var komu þeirra beðið með eftirvæntingu. Tilhlökkun yngstu barnanna var...
Lesa meira

Efnt til samstarfs heilsugæslu og leikskóla

Efnt hefur verið til samstarfs milli Heilsugæslustöðvarinnar á Akranesi og leikskólans Teigasels við Laugarbraut.  Um er að ræða tilraunaverkefni til tveggja ára og er meginmarkmið verkefnisins að koma á markvissu samstarfi milli þessara aðil...
Lesa meira

Heimasíða söngleiksins Frelsi

Nemendur Grundaskóla hafa nú opnað heimasíðu vegna uppfærslu á söngleiknum Frelsi og er slóðin http://www2.aknet.is/grundaskoli/frelsi/  Þar er að finna skemmtilegar myndir og ýmsan fróðleik um sýninguna.  Einnig er geisladiskurinn komin...
Lesa meira

FVA í Gettu betur

Í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20:00 á RÁS 2 mun Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi taka þátt í annarri umferð spurningakeppninnar Gettu betur.  Í kvöld mætir skólinn Verslunarskóla Íslands en keppnisliðið vann Menntaskólann...
Lesa meira

Söngleikurinn Frelsi

Unnið er hörðum höndum að undirbúningi fyrir frumsýningu söngleiksins Frelsi.  Hér er ekki um neitt venjulegt skólaleikrit að ræða...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00