Fara í efni  

Fréttir

Sjómannadagurinn framundan

Sjómannadagurinn er á sunnudaginn kemur, eins og allir vita. Nú hefur undirbúningsnefnd gefið út dagskrá hátíðarhaldanna sem m.a. samanstanda af siglingum um sundin, grillveislu, kappróðri, útvarpi Akraness auk hefðbundinna dagráratriða. Lese...
Lesa meira

Tilnefningar til umhverfisviðurkenninga óskast!

Umhverfisnefnd Akraness auglýsir eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga Akraneskaupstaðar árið 2002.  Viðurkenningar verða veittar fyrir snyrtilega séreignalóð og fjölbýlishúsalóð.  Einnig verða veittar viðurkenningar til fyrirtæk...
Lesa meira

Dagsferðir á Akranes með ferðafólk

Frá og með 1. júní n.k. hefjast fastar áætlunarferðir með ferðamenn frá hótelum og gististöðum á höfuðborgarsvæðinu til Akraness alla virka daga. Um er að ræða svokallaðar hálfsdagsferðir sem ferðaskrifstofan Allrahanda hefur skipulagt í samstarfi...
Lesa meira

Úrslit kosninganna liggja fyrir

Úrslit í bæjarstjórnarkosningunum á Akranesi liggja nú fyrir. Helsta niðurstaða þeirra er að fráfarandi meirihluti Framsóknarmanna og Akraneslistans (nú Samfylkingin) hélt meirihluta sínum, þrátt fyrir talsverða fylgisaukningu Sjálfstæði...
Lesa meira

Kjörfundur á Akranesi

Kjörfundur vegna bæjarstjórnarkosninganna í dag, 25. maí 2002, fer fram á eftirfarandi stöðum og hófst kjörfundur kl. 09:00 og lýkur í síðasta lagi kl. 22:00. Vakin er athygli á því að kjörfundur fer nú fram  í Brekkubæjarskóla en e...
Lesa meira

Íþróttasafn Íslands opnað í Safnaskálanum

Sýningin Saga íþrótta á Íslandi var formlega opnuð í dag að viðstöddu fjölmenni í nýja Safnaskálanum að Görðum á Akranesi. Sýningin verður til frambúðar í safni sem fengið hefur nafnið Íþróttasafn Íslands en það er rekið sem deild innan Byggðasafn...
Lesa meira

Námsstyrkur Akraneskaupstaðar afhentur

Í gær var námsstyrkur Akraneskaupstaðar afhentur. Skólaráð Fjölbrautaskóla Vesturlands og bæjarstjóri skipa nefnd sem gerir tillögu um veitingu styrksins og var nefndin sammála um að veita Eyrúnu Sif Ólafsdóttur frá Akranesi styrkinn að þessu sinn...
Lesa meira

Nýr bæklingur frá menningarmála- og safnanefnd

Menning og listir á Akranesi er heiti bæklings sem menningarmála- og safnanefnd hefur unnið undanfarin misseri. Í honum eru upplýsingarnar um starfandi listamenn og handverksfólk á Akranesi, alls  35 einstaklinga og 18 hópa, auk upplýsinga um...
Lesa meira

Sýning á myndverkum leikskólabarna

Börn og starfsfólk leikskólanna á Akranesi bjóða bæjarbúum á vorsýningu sína í Listasetrinu Kirkjuhvoli.  Sýningin opnar laugard. 25. maí nk. kl. 15:00 og er opin til og með sunnud. 2. júní. Sýndir verða ýmsir listmunir úr starfi síðasta vetr...
Lesa meira

Tveir framboðsfundir framundan

Tveir sameiginlegir framboðsfundir vegna sveitarstjórnarkosninganna eru framundan.   ÚTVARPSFUNDUR: Fulltrúar framboðanna fjögurra mæta í beina útsendingu í hljóðstofu RUV í Reykjavík og ræða um helstu kosningamálin miðvikudaginn 22. maí. F...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00