Fara í efni  

Fréttir

Bæjarstjórnarfundur þriðjud. 14. mars n.k.

Bæjarstjórn Akraness heldur sinn 1008. fund þriðjudaginn 14. mars n.k. í bæjarþingsalnum Stillholti 16-18, 3. hæð og hefst hann kl. 17:00.  Fyrir fundinum liggja auk hefðbundinna dagskrárliða tvö erindi frá Orkuveitu Reykjavíkur&nbs...
Lesa meira

Starfshópur um framtíðarskipulag öldrunarmála skilar skýrslu

Starfshópur sem bæjarráð Akraness skipaði á síðasta ári og var falið það hlutverk að gera tillögu að öldrunarstefnu fyrir Akraneskaupstað til næstu ára hefur nú lokið störfum sínum með viðamikilli skýrslu og tillögum til bæjarstjórnar Akraness.&nb...
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin - Lokahátíð í Vinaminni

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í Vinaminni 8. mars. Þetta er í áttunda sinn sem keppnin fer fram á Akranesi. Áður hafði farið fram undankeppni í grunnskólunum og voru 11 nemendur úr 7. bekkjum mætt til leiks. Í upphafi flutti séra...
Lesa meira

Innritun 6 ára barna í grunnskóla næsta skólaár

Nýlega voru send út innritunarbréf til foreldra/forráðamanna 6 ára barna sem munu hefja skólagöngu í grunnskólum Akraness næsta skólaár.  Alls eru þetta 76 börn sem hefja skólagöngu og innritast þau í þann grunnskóla sem tilheyrir þeirra skól...
Lesa meira

Samstarfssamningur við Björgunarfélag Akraness

Bæjarráð Akraness hefur samþykkt nýjan samstarfssamning við Björgunarfélag Akraness sem gildir til ársins 2010.   Samningurinn sem er framlenging á eldri samningi gerir ráð fyrir árlegu framlagi Akraneskaupstaðar að fjárhæð um 2,3 milljó...
Lesa meira

Starfshópur um Ljósmyndasafn

Bæjarráð hefur samþykkt að skipa starfshóp sem hafi það verkefni að útbúa starfsreglur og samþykktir fyrir Ljósmyndasafn Akraness. Ljósmyndasafnið sem stofanð var á árinu 2002 hefur borist mikið magn mynda sem búið er að setja inn á vef safnsins o...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00