Fara í efni  

Fréttir

Bæjarráð setur fram tillögu um bann við bensínflutninga um Hvalfjarðargöng.

Á fundi bæjarráðs Akraneskaupstaðar þann 13. mars s.l. setti bæjarráð fram eftirfarandi tillögu um bann við bensínflutningum um Hvalfjarðargöng: " Bæjarráð hefur tvívegis ályktað um að banna beri flutning á bensíni, gasi og olíum um Hvalfjarð...
Lesa meira

Bréf til iðnaðar- og fjármálaráðherra

Málefni Sementsverksmiðjunnar hefur verið mikið til umfjöllunar í fjölmiðlum síðustu daga vegna fyrirhugaðrar sölu.  Eftir að frumvarp um heimild til þess að ríkissjóður selji verksmiðjuna var samþykkt, sendi bæjarráð Akraness og bæjarstjóri&...
Lesa meira

Lausar lóðir í klasa 1 og 2 í Flatahverfi

Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrest um lausar lóðir í klasa 1 og 2 í Flatahverfi til 26. mars n.k. Bæjarráð samþykkti þann 27. febrúar s.l. breytingu á vinnureglum lóða á þann veg að með umsókn einstaklings um lóð þarf nú að fylgja skr...
Lesa meira

Heildarskýrsla þjónustukönnunar í íþróttamannvirkjum Akraneskaupstaðar

Eins og fram hefur komið á heimasíðu Akraneskaupstaðar var gerð þjónustukönnun í íþróttamannvirkjum Akraneskaupstaðar dagana 1.- 7. febrúar 2003. Margir gesti tóku þátt í könnuninni en hér með er hægt að nálgast niðurstöður könnunarinnar á vefnum....
Lesa meira

Viðtalstímar bæjarfulltrúa

Bæjarfulltrúar verða til viðtals næstu þrjá mánudaga: 17. mars, 24. mars og 31. mars og er nú kjörið tækifæri fyrir bæjarbúa að ræða bæjarmálin við kjörna fulltrúa bæjarstjórnar Akraness.   Mánudaginn 17. mars n.k. milli kl. 17:00 - 19:00 ver...
Lesa meira

Hverfafundir fara vel af stað

Þriðjudaginn 11. mars var haldinn almennur borgarafundur í "Salnum" að Kirkjubraut 40.  Mættir voru ásamt bæjarstjóra Gísla Gíslasyni, sviðsstjórar Akraneskaupstaðar og íbúar hverfisins.  Í upphafi fundar gerði bæjarstjóri m.a. grein fyr...
Lesa meira

Samningur við Kreditkort hf.

Nýverið samdi Akraneskaupstaður við Kreditkort hf. um innleiðingu Innkaupakorts.  Innkaupakort gerir Akraneskaupstað mögulegt að beina viðskiptum sínum til aðila sem nýta sér rafrænt bókhald og mun um leið gera það kleift að reikningsviðskipt...
Lesa meira

Hverfafundir

Bæjarstjórinn á Akranesi boðar til þriggja hverfafunda dagana 11., 12. og 13. mars nk.  Farið verður yfir ýmis atriði sem varða bæjarfélagið og það sem snýr að næsta nágrenni íbúanna.  Bænum hefur verið skipt í þrjú hverfi. Sjá kort.&nbs...
Lesa meira

Nýjar myndir á ljósmyndavefinn

Hafin er af fullum krafti innsetning á nýjum myndum á vef Ljósmyndasafns Akraness en á næstu mánuðum má vænta nýrra mynda inn á vefinn vikulega. Þessa dagana er verið að setja á vefinn  myndir frá þeim feðgum Friðþjófi og Helga Daníelssyni, e...
Lesa meira

Ný kennsluálma reist við Fjölbrautaskóla Vesturlands

Tómas Ingi Olrich, menntamálaráðherra og Gísli Gíslason, bæjarstjóri Akraness, skrifuðu þann 5. mars s.l. undir samning um lokaáfanga í uppbyggingu kennslumiðstöðvar Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Samningurinn kveður á um byggingu rúmlega...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00