Fara í efni  

Fréttir

Gestir úr Árborg á Akranesi

Síðastliðinn föstudag komu góðir gestir í heimsókn á Akranes. Þar voru á ferðinni starfsmenn bæjarskrifstofu Árborgar sem voru nú að endurgjalda heimsókn sem bæjarstarfsmenn á Akranesi áttu á Selfossi á liðnu ári. Farið var með gestina í útsýnisfe...
Lesa meira

Árshátíð Arnardals - Brekkubæjarskóla - Grundaskóla

Verður haldin á sal Grundaskóla föstudaginn 28. mars n.k. frá kl. 19:30 til 24:00.  Miðasala fer fram í Arnardal mánudaginn 24. mars kl. 16:00 til 18:00 og er miðaverð kr. 2.000,- fyrir mat og ball. Hins vegar verður hægt að kaupa miða eingön...
Lesa meira

Viðtalstími bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks

Mánudaginn 24. mars n.k. milli kl. 17:00-19:00 verða bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins, þau Gunnar Sigurðsson, Guðrún Elsa Gunnarsdóttir, Jón Gunnlaugsson og Þórður Þ. Þórðarson, til viðtals  í bæjarþingsalnum og fundarherbergi 1 í Stjórnsý...
Lesa meira

Óskað eftir tilnefningum

Atvinnumálanefnd Akraneskaupstaðar auglýsir hér með lokafrest til 26. mars nk. til að senda inn tilnefningar um  fyrirtæki á Akranesi sem að mati íbúa staðarins verðskulda að vera útnefnd: a) Fyrirtæki ársinsb) Sprotafyrirtæki ársins
Lesa meira

Bæjarráð átti fund með sendiherra Evrópusambandsins

Í tengslum við heimsókn Gerhards Sabathils sendiherra Evrópusambandsins fyrir Noreg og Ísland til Akraness átti bæjarráð Akraneskaupstaðar fund með sendiherranum og Anju Ek, diplómat, sem nú er að taka við málefnum Íslands í sendiráði ESB í Osló.&...
Lesa meira

Gerhard Sabathil heimsækir Akranes

Gerhard Sabathil sendiherra  Evrópusambandsins fyrir Noreg og Ísland með aðsetri í Osló heldur fyrirlestur í stofu B-206 í Fjölbrautaskóla Vesturlands í dag, þriðjudaginn 18. mars  klukkan 12. Fyrirlestur sendiherrans fjallar um innri ma...
Lesa meira

Námsmaraþon í 10. bekk Brekkubæjarskóla

Nemendur 10. bekkjar Brekkubæjarskóla tóku þátt í námsmaraþoni frá föstudeginum 14. mars og til laugardagsmorguns klukkan 8.  Maraþonið þóttist takast með afbrigðum vel og er þá bæði átt við þátt nemenda og foreldra þeirra sem allir lögðust á...
Lesa meira

Kynningarfundur um félagsþjónustu

Laugard. 14. mars var haldinn kynningarfundur um ?félagsþjónustu í nútíð og framtíð? fyrir bæjarstjórn, fulltrúa í félagsmálaráði auk nokkurra samstarfsaðila. Fulltrúar hreppanna sunnan Skarðsheiðar voru einnig mættir. Gestur fundarins var Lára Bj...
Lesa meira

Formleg afhending nýrrar slökkvistöðvar

Formleg afhending nýrrar slökkvistöðvar á Akranesi fór fram s.l. laugardag. Akraneskaupstaður hefur fest kaup á eystri hluta húseignarinnar að Kalmansvöllum 2, Akranesi, fyrir starfrækslu slökkvistöðvar, en Björgunarfélag Akraness keypti alla húse...
Lesa meira

Niðurstöður hverfafunda

Bæjarstjórinn á Akranesi boðaði til 3ja hverfafunda dagana 11., 12. og 13. mars s.l. Fundirnir tókust með ágætum og sóttu fundina alls um 70 bæjarbúar.  Í upphafi fundanna gerði bæjarstjóri m.a. grein fyrir íbúaþróun á Akranesi s.l. 10 ár, þr...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00