Fara í efni  

Fréttir

Fagfólki í leikskólum bæjarins fjölgar stöðugt

Fagfólki í leikskólum Akraneskaupstaðar hefur verið að fjölga jafnt og þétt síðustu misserin og eru nú leikskólakennarar í meirihluta þeirra starfsmanna sem vinna með börnin eða 57% starfsmanna.  Alls eru leikskólakennarar í starfi 35 talsins...
Lesa meira

OPINN KYNNINGARFUNDUR

Ákveðið hefur verið að halda opinn kynningarfund fyrir bæjarbúa sem aðra áhugasama um niðurstöður Gylfa Guðjónssonar og félaga ehf. um skýrslu varðandi greiningu á stöðu og uppbyggingarkostum miðbæjarins á Akranesi.  Árni Ólafsson, arkitekt F...
Lesa meira

30 ára afmæli félags slökkviliðsmanna fagnað

Jóhannes K. Engilbertsson, Guðmundur Þór Sigurbjörnsson, Stefán Teitsson, Guðjón Bjarnason og Gísli GíslasonSíðastliðið laugardagskvöld fagnaði Félag slökkviliðsmanna á Akranesi 30 ára afmæli sínu á Hótel Barbró.  Þar voru m.a. ...
Lesa meira

Glæsileg dagskrá á Vökudögum 13.-16. nóvember

Fimmtudaginn 13. nóvember voru Vökudagar á Akranesi formlega settir við Bjöllukór Tónlistarskólans á Akranesiathöfn á Dvalarheimilinu Höfða að viðstöddu fjölmenni.  Hrönn Ríkharðsdóttir formaður menningarmála- og safnanefndar Ak...
Lesa meira

Skólastarfið í Brekkubæjarskóla

Nýr pistill hefur litið dagsins ljós hér á heimasíðunni. Pistilinn skrifar að þessu sinni Auður Hrólfsdóttir, skólastjóri Brekkubæjarskóla.    Í pistilinum segir m.a.:  "Ef við skoðum sameiginleg gildi skólans og þá framt...
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í Teigaseli

frá leikskólanum TeigaseliÍ dag 14. nóvember var dagur  íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í leikskólanum Teigaseli.  Allir hittumst í salnum og hver deild var með atriði í tengslum við daginn. Gosi trúður frá Trúðalandi kom í hei...
Lesa meira

Opinn fundur um stöðu fíkniefnamála á Akranesi

Opinn fundur var haldinn í gær í salarkynnum Grundaskóla um stöðu fíkniefnamála á Akranesi.  Fundurinn var boðaður af foreldrafélögum grunnskólanna og var vel mætt.  Alls mættu um 60 manns og hlustuðu á Ólaf Þór Hauksson sýslumann á Akra...
Lesa meira

Ekki svigrúm til lækkunar veggjalds í Hvalfjarðargöngum

 Bréf samgönguráðuneytis til bæjaryfirvalda á Akranesi,  þar sem send er greinargerð viðræðuhóps samgönguráðherra vegna gjaldtöku og aukningu afkastagetu Hvalfjarðarganga, var til umfjöllunar á fundi bæjarráðs Akraness í gær, 13. nó...
Lesa meira

Hver tók ostinn minn?

Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi býður nk. miðvikudag námskeið hér á Akranesi sem ber heitið "Hver tók ostinn minn". Nafnið er með skírskotun í samnefnda bók þar sem fjallað er um að jákvætt viðhorf sé forsenda...
Lesa meira

Lífsleikni í leikskólanum Garðaseli

 Í leikskólanum Garðaseli er lögð sérstök áhersla á gæði í samskiptum og markmiðið er að efla samskiptafærni barna og fullorðinna. Í vetur hafa verið valdar sex dyggðir sem  leiðarljós í leik og starfi en þær eru: vinátta, gleði, hjálpse...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00