Fara í efni  

Fréttir

Söngur barna á dvalarheimilinu Höfða

Elstu börnin í leikskólanum Garðaseli fóru þriðjudaginn 9. apríl sl. Í heimsókn á dvalarheimilið Höfða. Börnin hafa haft það fyrir sið að heimsækja heimilisfólkið á Höfða einu sinni til tvisvar á ári. Þessar heimsóknir hafa verið skemmtilegar og v...
Lesa meira

Tónleikar Þjóðlagasveitar Tónlistarskólans

Rétt er að vekja sérstaka athygli bæjarbúa á fyrstu sjálfstæðu tónleikum Þjóðlagasveitar Tónlistarskólans á Akranesi sem verða í Bíóhöllinni laugardaginn 13.apríl n.k. kl.16:00. Stjórnandi er S.Ragnar Skúlason og undirleikari er Helga Kvam. Tónlei...
Lesa meira

Margt góðra gesta á Gestagangi

Yfir 20 stofnanir og fyrirtæki á Akranesi tóku þátt í svokölluðum Gestagangi sl. föstudag og buðu til sín gestum víðsvegar að af landinu. Gert er ráð fyrir að af þessu tilefni hafi á annað hundruð gestir komið á Skagann. Almennt þótti þessi dagur ...
Lesa meira

Gestagangur föstudaginn 5. apríl

Föstudaginn 5. apríl verða 22 fyrirtæki og stofnanir með opið hús hér á Akranesi. Þau eru öll félagar í Markaðsráði Akraness, sem hefur veg og vanda að þessu verkefni. Dagskrá Gestagangs verður með þeim hætti að kl. 12-14 koma boðsgestir viðkomand...
Lesa meira

Vistvernd í verki

Skrifað verður undir samning um aðild Akraneskaupstaðar að verkefninu "Vistvernd í verki" þriðjudaginn 2. apríl kl 20:00.  Undirritunin fer fram í Maríukaffi sem er í nýja safnaskálanum að Görðum.  Akranes bætist þar með í hóp tíu anna...
Lesa meira

Írskir dagar 11.-14. júlí

Nefnd um Írska daga á Akranesi hefur nú komið saman vikulega undanfarna mánuði til undirbúnings óvenju metnaðarfullri og fjölbreyttri dagskrá í sumar. Fyrir liggur að Írskir dagar verða að þessu sinni haldnir dagana 11.-14. júlí í sumar, sömu hel...
Lesa meira

Næsti fundur bæjarstjórnar Akraness

Næsti fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn þriðjudaginn 9. apríl nk. í Stjórnsýsluhúsinu, Stillholti 16-18, 3. hæð og hefst hann kl. 17:00. Fundinum er að vanda útvarpað á FM 95,0. Sjá dagskrá.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00