Fréttasafn
Lokun við Akurgerði - bilun í vatnsveitu
		
					29.04.2025			
										Almennt - tilkynningar
							
	Hafin er framkvæmd á móts við Akurgerði 11, vegna bilunar í vatnsveitu þarf að brjóta upp gangstétt og mögulega hluta af götu vegna viðgerða á lögnum.
Lesa meira
	Matjurtagarðar 2025
		
					29.04.2025			
										
	Matjurtagarðar verða í boði hjá Akraneskaupstað í ár, hægt verður að sækja um hálfan garð (50 fm) eða heila garð (100 fm)
Lesa meira
	Vinnuskóli Akraness - opið fyrir umsóknir
		
					28.04.2025			
										
	Öll ungmenni í 8.-10. bekk grunnskólanna og fyrsta ári í framhaldsskóla sem eru með lögheimili á Akranesi geta sótt um sumarstarf í Vinnuskólanum.
Lesa meira
	Miðbæjarreitur Akraness
		
					28.04.2025			
															Skipulagsmál
							
	Engin tilboð bárust í uppbyggingu við Akratorg, tilboð vegna uppbyggingar voru auglýst frá 11. febrúar til 8. apríl síðastliðinn.
Lesa meira
	Vorhreinsun og Stóri Plokkdagurinn
		
					25.04.2025			
										
	Vikuna 24. apríl til 2. maí næstkomandi verður vorhreinsun í bænum, þar sem íbúar sameinast um að hreinsa umhverfi sitt, bæði innan lóða og utan þeirra.
Lesa meira
	Frítt í sund á sumardaginn fyrsta
		
					23.04.2025			
										
	Akraneskaupstaður býður bæjarbúum frítt í sund og í Guðlaugu, fimmtudaginn 24. apríl, í tilefni sumardagsins fyrsta.
Lesa meira
	Tilkynning um breytingar á gjaldskrá stuðningsþjónustu Akraneskaupstaðar frá 1. maí 2025
		
					23.04.2025			
										
	Breytingar á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga 2018, nr. 40/1999 og laga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir nr. 38/2018, auk innleiðingar á lögum um þjónustu í þágu farsældar barna nr. 86/2021 og þróunarverkefnisins „Gott að eldast“ fela öll í sér ríkari skyldur á sveitarfélög um aukna þjónustu.
Lesa meira
	 
					 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

 
  
 



