Fréttasafn
Breytingar á verklagsreglum leikskóla á Akranesi í þágu barna og fjölskyldna.
		
					02.07.2025			
										
	Akraneskaupstaður hefur kynnt breytingar á verklagsreglum leikskóla sem miða að því að bæta starfsumhverfi, auka sveigjanleika og veita foreldrum tækifæri til að lækka leikskólagjöld verulega. 
Lesa meira
	Lokun Faxabrautar 3. júlí - 6. júlí
		
					29.06.2025			
										Almennt - tilkynningar
							
	Vegna hátíðarhaldana í kringum Írska daga verður Faxabrautin lokuð fyrir almenna bílaumferð frá kl. 12 á hádegi fimmtudaginn 3. júlí og fram til kl. 23.59 á sunnudeginum 6. júlí. 
Lesa meira
	Lokun Kirkjubrautar og Skólabrautar vegna hátíðarhalda Írskra daga
		
					29.06.2025			
										Almennt - tilkynningar
							
	Lokað verður fyrir almenna bílaumferð frá gatnamótum Kirkjubrautar og Akurgerðis niður Skólabraut að gatnamótum Skólabrautar og Merkigerðis 
Lesa meira
	Þrenging við Kirkjubraut og Háholt
		
					27.06.2025			
										Almennt - tilkynningar
							
	Vegna framkvæmdar við Kirkjubraut 39 verður Kirkjubraut þrengd niður um eina akrein milli Háholts og Kirkjubrautar 37.
Lesa meira
	Nýtt líf í Sementsílóunum á Akranesi
		
					19.06.2025			
										
	Í þessu metnaðarfulla þróunarverkefni er lögð áhersla á að endurvekja þessi sögufrægu mannvirki sem fjölbreytt rými sem þjónar íbúum, styður við mannlíf og heiðrar arfleifð svæðisins.
Lesa meira
	Sigrún Ósk Kristjánsdóttir ráðin upplýsingafulltrúi Akraneskaupstaðar
		
					18.06.2025			
										
	Akraneskaupstaður hefur ráðið Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur í nýtt starf upplýsingafulltrúa. 
Lesa meira
	 
					 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

 
  
 



