Fara í efni  

Fréttasafn

Rauð veðurviðvörun á Akranesi - Skólar og íþróttamannvirki lokuð 6.febrúar.

Á morgun, fimmtudag 6. febrúar, hefur verið gefin út rauð veðurviðvörun frá kl. 8:00-13:00 og spáð aftaka veðri á Akranesi. Að þeim sökum verður skólahald að mestu fellt niður í Brekkubæjarskóla og leikskólum Akraneskaupaðar á morgun – sjá nánari tilkynningar frá skólunum í gegnum upplýsingasíður og skólakerfi.
Lesa meira

Bæjarstjórnafundur unga fólksins

Fulltrúar úr Ungmennaráði Akraness tóku sæti í bæjarstjórn í tuttugasta og þriðja sinn þann 4.febrúar.2025. Bæjarfulltrúar Akraneskaupstaðar sátu fundinn og svöruðu erindum ungmennanna. Þessi fundur er mikilvægur vettvangur fyrir unga fólkið til að ræða þau málefni sem eru í brennidepli.
Lesa meira

Lokað í Gámu vegna veðurs

Lokað verður í sorpmóttökunni Gámu í dag frá kl. 15 vegna veðurs
Lesa meira

Ný tækifæri í ferðaþjónustu: Kynningafundur fyrir Cruise Iceland

Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur unga fólksins

Bæjarstjórnarfundur unga fólksins verður haldinn í dag, þriðjudaginn 4. febrúar kl. 17.
Lesa meira

Skógarlundur 5-8 - truflun á umferð 7. febrúar til 14. febrúar

Truflun verður á umferð í Skógarlundi við hús nr. 5 til 8 vegna byggingaframkvæmda frá 7. febrúar til og með 14. febrúar.
Lesa meira

Verkfall hafið í Grundaskóla og Teigaseli

Seint í gærkvöldi lauk fundi í kjaradeilu Kennarasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga án þess að samningar næðust. Verkfallaaðgerðir eru því hafnar í Grundaskóla og Teigaseli. Verkföll í leikskólum eru ótímabundin en tímbundin í grunnskólum og standa til 26. febrúar næstkomandi, hafi samningar ekki náðst.
Lesa meira

Lokað í Gámu eftir hádegi vegna veðurs

Lokað verður í sorpmóttökunni í Gámu eftir hádegi í dag, föstudaginn 31. janúar,  vegna veðurs
Lesa meira

Breytt fyrirkomulag við greiðslu og losun á úrgangi hjá Gámu.

Í nýjum samningi við Terra um rekstur á móttökustöðinni Gámu í Höfðaseli, er breyting á fyrirkomulagi við losun á úrgangi.
Lesa meira

Gönguskíðaspor á æfingarsvæðinu Jaðarsbökkum

Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00