Fara í efni  

Fréttasafn

Íbúar á Akranesi orðnir sjö þúsund talsins

Sjöþúsundasti íbúinn á Akranesi fæddist á sjúkrahúsinu á Akranesi að kvöldi dags 30. júní. Foreldrar hans eru þau Arney Þyrí Guðjónsdóttir og Kristján Valur Sigurgeirsson sem eignuðust son, sem var fjórtán og hálf mörk að stærð. Þetta er fyrsta barn Arneyjar og Kristjáns sem fluttu á Akranes fyrir ári síðan
Lesa meira

Leikskólabörn senda íslenska landsliðinu kveðju frá Akranesi

Írskir dagar voru settir á Akranesi í dag með táknrænum hætti. Börn af leikskólum bæjarins mættu á Akratorg klædd fötum í írsku fánalitunum...
Lesa meira

Setning Írskra daga verður á Akratorgi klukkan 14.30

Írskir dagar verða formlega settir í dag, kl. 14.30 á Akratorgi. Upphaflega stóð til að setningin yrði kl. 10.00 í dag við Gamla Kaupfélagið en breyta þurfti þeirri tímasetningu og staðsetningunni um leið.
Lesa meira

Keppnin um Rauðhærðasta Íslendinginn - sú allra vinsælasta á Írskum dögum

Að venju er hin árlega keppni um Rauðhærðasta Íslendinginn haldin á Írskum dögum á Akranesi sem fram fer dagana 30 júní til 3 júlí og eru rauðhærðir gestir sérstaklega velkomnir á hátíðina. Skráning í keppnina fer fram á netfangið irskirdagar@akranes.is. Sérstök dómnefnd skipuð fagfólki sker úr um rauðasta hárið og þar að leiðandi írskasta útlitið. Til mikils er að vinna því
Lesa meira

Brú lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga

Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga hefur fengið nýtt nafn og nýja ásýnd. Sjóðurinn heitir nú Brú lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga og fylgir nýju nafni bæði nýtt útlit fyrir sjóðinn og heimasíða www.lifbru.is
Lesa meira

Írskir dagar á Akranesi 30. júní til 3. júlí

Írskir dagar verða haldnir hátíðlegir í 17 sinn dagana 30. júní til 3. júlí næstkomandi. Hátíðin hefur fest sig í sessi og er einn af hápunktum sumarsins á Akranesi
Lesa meira

Forsetakosningar 2016

Kjörfundur vegna forsetakosninga 25. júní 2016 fer fram í Brekkubæjarskóla og hefst kjörfundur kl. 09:00 og lýkur í síðasta lagi kl. 22:00.
Lesa meira

Tilkynning til íbúa - framkvæmdir í Jörundarholti

Frá 22. júní og fram í júlí verður unnið við að gera bílastæði í Jörundarholti, þ.e. í vestur hluta Jörundarholts þar sem nú er malarplan. Grafið verður fyrir nýju bílastæði og það fyllt upp með malarfyllingu. Einnig verður komið fyrir niðurföllum og lögnum, bílastæðið malbikað, kantsteinn steyptur og yfirborðið í kringum svæðið jafnað og þökulagt.
Lesa meira

Þjóðhátíðardagurinn á Akranesi

Þjóðhátíðardagurinn var haldinn hátíðlegur á Akranesi þann 17. júní. Þjóðleg dagskrá var við Byggðasafnið í Görðum fyrir hádegi þar sem gestir sem mættu í þjóðbúningum ......
Lesa meira

Þjóðlagasveitin Slitnir strengir fær útnefningu sem bæjarlistamaður Akraness 2016

Slitnir strengir, þjóðlagasveit Tónlistarskólans á Akranesi fékk í dag útnefningu sem bæjarlistamaður Akraness árið 2016 og tók Skúli Ragnar Skúlason stjórnandi sveitarinnar á móti viðurkenningunni...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00