Fara í efni  

Tafir í Hvalfjarðargöngum vegna viðhalds

Vegna viðhaldsvinnu í Hvalfjarðargöngum dagana 1.–5. september og aftur 8.–12. september, má búast við umferðartöfum. Vinna fer fram á kvöldin frá klukkan 21:00 til 06:00 að morgni næsta dags. Fylgdarakstur verður í göngunum á meðan vinnu stendur. Vegfarendur eru beðnir um að aka varlega og virða merkingar við vinnusvæðið. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar, www.umferdin.is


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00