Fréttasafn
Sumarstarfsfólk í garðyrkjudeild
		
					20.02.2025			
										
	Um er að ræða sumarstörf í grænan flokk garðyrkjudeildar Akraneskaupstaðar, sem garðyrkjustjóri leiðir.
Lesa meira
	Flokkstjóri Vinnuskóla Akraneskaupstaðar
		
					20.02.2025			
										
	Auglýst er eftir flokkstjórum í Vinnuskólann á Akranesi, sumarið 2025.
Lesa meira
	Sorphirða hjá heimilum
		
					17.02.2025			
															Framkvæmdir 
							
	Föstudaginn 14. febrúar sl. lauk Terra tæmingu á tunnum með matarleifum og blönduðum úrgangi hjá heimilum, eins og áætlað var í síðustu frétt.
Lesa meira
	Fjölmenni á opnu húsi viðbragðsaðila á 112 deginum
		
					12.02.2025			
										
	Í tilefni af 112 deginum buðu viðbragðsaðilar bæjarbúum að heimsækja slökkviliðsstöð Akraness og Hvalfjarðarsveitar. Fjölmenni mætti á viðburðinn og fékk tækifæri til að kynnast starfi og búnaði slökkviliðs, lögreglu, sjúkraflutninga og björgunarsveita.
Lesa meira
	Garðabraut 24-26 truflun á gangandi umferð 12. febrúar til 21. febrúar
		
					11.02.2025			
										Framkvæmdir 
							
	Lokað fyrir göngustíg um Garðabraut, vegna vinnu við háspennustreng. Hleypt verður framhjá fyrir gangandi umferð inn á gras og aftur inn á göngustíg.
Lesa meira
	Óskað eftir tilnefningum til Landstólpans 2025 - samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar
		
					11.02.2025			
										
	Landstólpinn, samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, er viðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. 
Lesa meira
	Blóðsöfnun á Akranesi 11.2.25
		
					11.02.2025			
										
	Blóðbankabíllinn er á Akranesi, þriðjudaginn 11 febrúar og er Skagafólk hvatt til þess að koma þar við og gefa blóð.
Lesa meira
	Tæming tunna hjá heimilum
		
					11.02.2025			
										Framkvæmdir 
							
	Tæming á plasti og pappa tunnum síðastliðnar vikur hefur gengið hægt hjá Terra, sem má aðallega rekja til veðuraðstæðna.
Lesa meira
	 
					 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

 
  
 



