Fréttasafn
Mikil gróska í lista- og menningarlífi ungmenna á Akranesi
		
					03.03.2025			
										
	Mikil gróska er í list- og menningarlífi ungmenna á Akranesi og hefur félagsmiðstöðin Arnadalur unnið ötullega að því að skapa vettvang fyrir þau til að blómstra. Tvær spennandi keppnir fóru fram nýverið á vegum félagsmiðstöðvarinnar, annars vegar hönnunarkeppnin Stíll milli félagsmiðstöðva og hins vegar hæfileikakeppni grunnskólanna á Akranesi sem haldin var í Bíóhöllinni.
Lesa meira
	LÍKAMSRÆKT Í BRAGGANUM Á JAÐARSBÖKKUM
		
					28.02.2025			
										
	Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í leigu á bragganum við Jaðarsbakka, þar sem stefnt er að rekstri öflugrar líkamsræktarstöðvar.
Lesa meira
	Ályktun frá félagsmönnum Kennarasambands Íslands sem starfa á Akranesi - lögð fyrir fund Bæjarstjórnar Akraness, 25. febrúar 2025
		
					25.02.2025			
										
	Lesa meira
	Laugarbraut - truflun á umferð 25.febrúar-7.mars
		
					25.02.2025			
										Framkvæmdir 
							
	Vegna framkvæmda á Laugarbraut við nr. 9 og 11, verður þrenging í hluta götunnar frá 25. febrúar kl 8:00 til kl. 16:00 7. mars 
Lesa meira
	Fjöliðjan og Búkolla lokað 4. mars
		
					24.02.2025			
										
	Þriðjudaginn 4. mars verður lokað í Fjöliðjunni og Búkollu vegna jarðarfarar.
Lesa meira
	Bæjarstjórnarfundur þann 25. febrúar
		
					24.02.2025			
										
	1408. fundur bæjarstjórnar verður haldinn þriðjudaginn 25. febrúar kl. 17 í Miðjunni að Dalbraut 4.
Lesa meira
	Sveitarfélög á Vesturlandi krefjast aðgerða vegna ástands vegakerfisins
		
					21.02.2025			
										
	Þann 20. febrúar afhentu sveitarstjórar á Vesturlandi og Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi forsætisráðherra bréf með formlegum hætti og óskuðu eftir fundi með oddvitum ríkisstjórnarinnar og viðkomandi fagráðherrum.
Lesa meira
	Faglegt starf í frístundaheimilum á Akranesi.
		
					21.02.2025			
										
	Starfsfólk frístundaheimila á Akranesi átt frábæran sameiginlegan starfsdag í Þorpinu þann 20.febrúar. Þema dagsins var faglegt starf í frístundaheimilum.
Lesa meira
	 
					 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

 
  
 



