Fara í efni  

Skiplulagsmál í kynningu

Ferðaleið um Hvalfjörð og Akraness – samstarfsverkefni sveitarfélaga og Markaðsstofu Vesturlands

Vinna er hafin við gerð ferðaleiðar um Hvalfjörð og Akranes. Verkefnið er samstarfsverkefni Markaðsstofu Vesturlands, Akraneskaupstaðar, Hvalfjarðarsveitar og Kjósarhrepps. Verkefnið er eitt af áfangastaðaverkefnum Vesturlands og áætlað er að leiðin opni árið 2021.
Lesa meira

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Hafnarsvæðis H3 – Krókatún 22-24

Bæjarstjórn Akraness samþykkti 24. maí 2016 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Hafnarsvæðis H3 – Krókatún 22-24 skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira

Skipulagslýsing vegna breytinga á aðal- og deiliskipulagi Ægisbrautar vegna Vallholts 5

Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt skipulagslýsingu vegna breytingu á aðalskipulagi Akraness 2005-2017 skv. 30. gr. og breytingu á deiliskipulagi Ægisbrautar skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira

Deiliskipulagi lokið - breytingu á deiliskipulagi Skógahverfis 2. áfanga

Bæjarstjórn Akraness auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi Skógahverfis 2. áfanga samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Um er að ræða breytingu á skipulagsskilmálum á þá leið að nýtingarhlutfall einbýlishúsalóða á deiliskipulagssvæðinu verður 0,35 í stað 0,50....
Lesa meira

Deiliskipulagi lokið - breytingu deiliskipulags Smiðjuvalla á Akranesi

Deiliskipulag Smiðjuvalla er lokið með auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda þann 27. mars 2015.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00