Fréttasafn
Styrkir til íþrótta- og æskulýðsfélaga á Akranesi
20.05.2016
Akraneskaupstaður veitir 10,9 milljónum til íþrótta- og tómstundafélaga á Akranesi. Markmiðið er að styðja virk íþrótta- og tómstundafélög á Akranesi til að halda uppi öflugu íþrótta-, félags- og tómstundastarfi fyrir börn og unglinga.
Lesa meira