Fréttasafn
Flatahverfi - auglýsing um breytingu á aðal- og deiliskipulagi á Akranesi
		
					05.02.2025			
										Skipulagsmál
												Framkvæmdir 
							
	Bæjarstjórn Akraness samþykkti 10. desember 2024 að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2021-2033, deiliskipulagi Flatahverfis klasa 5 og 6 skv. 31. gr. og 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira
	Bæjarstjórnarfundur unga fólksins
		
					04.02.2025			
										
	Bæjarstjórnarfundur unga fólksins verður haldinn í dag, þriðjudaginn 4. febrúar kl. 17. 
Lesa meira
	Skógarlundur 5-8 - truflun á umferð 7. febrúar til 14. febrúar
		
					04.02.2025			
										Framkvæmdir 
							
	Truflun verður á umferð í Skógarlundi við hús nr. 5 til 8 vegna byggingaframkvæmda frá 7. febrúar til og með 14. febrúar.
Lesa meira
	Höfðasel deiliskipulag - kynningarfundur 13. febrúar
		
					03.02.2025			
										Skipulagsmál
												Framkvæmdir 
							
	Vinnslutillaga að Deiliskipulagi Höfðasel verður kynnt að Dalbraut 4, Akranesi, 13. febrúar kl. 17:00 skv. 4. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira
	Verkfall hafið í Grundaskóla og Teigaseli
		
					03.02.2025			
										
	Seint í gærkvöldi lauk fundi í kjaradeilu Kennarasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga án þess að samningar næðust. Verkfallaaðgerðir eru því hafnar í Grundaskóla og Teigaseli. Verkföll í leikskólum eru ótímabundin en tímbundin í grunnskólum og standa til 26. febrúar næstkomandi, hafi samningar ekki náðst.
Lesa meira
	Lokað í Gámu eftir hádegi vegna veðurs
		
					31.01.2025			
										Almennt - tilkynningar
							
	Lokað verður í sorpmóttökunni í Gámu eftir hádegi í dag, föstudaginn 31. janúar,  vegna veðurs
Lesa meira
	Breytt fyrirkomulag við greiðslu og losun á úrgangi hjá Gámu.
		
					29.01.2025			
										
	Í nýjum samningi við Terra um rekstur á móttökustöðinni Gámu í Höfðaseli, er breyting á fyrirkomulagi við losun á úrgangi.
Lesa meira
	Bæjarstjórnarfundur þann 28. janúar
		
					27.01.2025			
										
	1406. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í Miðjunni að Dalbraut 4, þriðjudaginn 28. janúar kl. 17. 
Lesa meira
	 
					 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

 
  
 



